Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Aðstandendur vilja skýringar á hvernig fór á Landakoti

Fjöl­skyld­ur þeirra sem lét­ust og veikt­ust eft­ir hópsmit­ið á Landa­koti bera starfs­fólki góða sögu, en vilja vita hvað fór úr­skeið­is. Sum­ir gátu ekki kvatt ást­vini sína, en aðr­ir fengu að heim­sækja þá í hlífð­ar­bún­ing­um. Einn að­stand­enda um­gekkst aldr­aða ætt­ingja eft­ir að hafa ver­ið til­kynnt að hann þyrfti ekki að fara í sótt­kví.

Aðstandendur þeirra sem létust vegna COVID-19 hópsmitsins á Landakoti eru þakklátir starfsfólki spítalans fyrir samskipti og framgöngu í erfiðum aðstæðum. Þeir vilja þó skýringar frá stjórnendum á því af hverju ekki var hægt að hindra dreifingu smits um allan spítalann sem varð til þess að tæplega 200 smituðust og tólf létu lífið.

Þetta kemur fram í þeim samtölum sem Stundin hefur átt við aðstandendur margra þeirra sem létust. Fjölskyldurnar glíma nú við sorg og höfðu margir aðstandendur ekki getað heimsótt ástvini sína eins oft og þeir vildu vegna smitvarna. Þeir harma það því að ekki hafi verið hægt að manna deildir Landakots nægilega til að hólfa þær niður og tryggja að smit bærist ekki á milli þeirra. Mikils skilnings gætir þó á aðstæðum starfsfólksins sem hafi sýnt þeim hlýju og nærgætni.

Spurningar hafa þó vaknað um verklagið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvað gerðist á Landakoti?

Aðstæður á Landakoti aldrei ræddar í ríkisstjórn
FréttirHvað gerðist á Landakoti?

Að­stæð­ur á Landa­koti aldrei rædd­ar í rík­is­stjórn

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir að al­mennt megi full­yrða að ráð­herra beri ekki refs­ábyrgð á at­höfn­um und­ir­manna sinna. Verði nið­ur­staða at­hug­un­ar land­lækn­is á hópsmit­inu á Landa­koti sú að van­ræksla stjórn­enda Land­spít­al­ans hafi vald­ið hópsmit­inu tel­ur Svandís því ekki að hún beri ábyrgð þar á.
Svandís segir stjórnendur Landspítala bera ábyrgðina á Landakoti
FréttirHvað gerðist á Landakoti?

Svandís seg­ir stjórn­end­ur Land­spít­ala bera ábyrgð­ina á Landa­koti

Það er ekki á ábyrgð heil­brigð­is­ráð­herra að stýra mönn­un inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins né held­ur ber ráð­herra ábyrgð á starfs­um­hverfi starfs­fólks spít­al­ans, seg­ir í svari Svandís­ar Svavars­dótt­ur heil­brigð­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar. Ábyrgð­in sé stjórn­enda Land­spít­al­ans.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár