Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Stuðningur við nýja stjórnarskrá eykst

Sex af hverj­um tíu lands­mönn­um telja „mik­il­vægt að Ís­lend­ing­ar fái nýja stjórn­ar­skrá á yf­ir­stand­andi kjör­tíma­bili“. Kon­ur styðja helst nýja stjórn­ar­skrá, ásamt yngsta hópn­um og þess elsta.

Stuðningur við nýja stjórnarskrá eykst
Mótmælafundur Lögfræðingurinn Katrín Oddsdóttir er einn forsprakka átaks til þess að vekja athygli á því að frumvarp stjórnlagaráðs verði að stjórnarskrá lýðveldisins. Mynd: Pressphotos

Ný könnun MMR sýnir að aukinn stuðningur er við að Íslendingar fái „nýja stjórnarskrá“.

Þannig segja 40% svarenda að að það sé „mjög mikilvægt“ að „Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili. Þetta er aukning úr 32% frá því í október í fyrra.

Til viðbótar styðja 19% nýja stjórnarskrá með þeim orðum að það sé „frekar mikilvægt“. 

Á móti telja 17% landsmanna „mjög lítilvæglegt“ og 8% „frekar lítilvæglegt“ að þjóðin fái nýja stjórnarskrá, en 17% voru á báðum áttum og svöruðu „bæði og“.

Konur eru mun líklegri en karlar til að styðja nýja stjórnarskrá. Tveir þriðju þeirra styðja hana, en helmingur karla. Fyrir ári voru hlutföllin þau að 56% kvenna studdu nýja stjórnarskrá en 49% karla. 

Þá er áberandi að bæði elsti hópurinn, 68 ára og eldri, og yngsti hópurinn, 18 til 29 ára, eru meira áfram um að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá. Þannig sögðust 50% þeirra elstu telja það mjög mikilvægt, en 46% þeirra yngstu. Aðeins 13% yngsta hópsins taldi það frekar eða mjög lítilvæglegt.

2.043 einstaklingar svöruðu könnun MMR. Úrtakið er valið handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR. Könnunin var framkvæmd 10. til 23. september síðastliðinn.

Stuðningur við nýja stjórnarskráGrafið sýnir þróun á stuðningi frá september 2017.
Stuðningur eftir aldri og búsetuMinnstur áhugi á nýrri stjórnarskrá er meðal karla, miðaldra fólks og landsbyggðarbúa. Stuðningsmenn eru engu að síður í meirihluta í öllum hópunum.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnarskrármálið

„Ég er oft á milli steins og sleggju þegar kemur að viðkvæmum málum“
FréttirStjórnarskrármálið

„Ég er oft á milli steins og sleggju þeg­ar kem­ur að við­kvæm­um mál­um“

Þor­steinn Pálm­ars­son, eig­andi Allt-af ehf, fyr­ir­tæk­is­ins sem fjar­lægði veggl­ista­verk­ið „Hvar er nýja stjórn­ar­skrá­in?“ seg­ist oft upp­lifa sig á milli steins og sleggju í deilu­mál­um milli þeirra sem mála á veggi og þeirra sem biðja um að verk­in verði fjar­lægð. Hann vann við að hreinsa til eft­ir mót­mæli í Búsáhalda­bylt­ing­unni.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár