Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hlutur lífeyrissjóðanna í kísilverinu á Bakka einskis virði

Líf­eyr­is­sjóð­ir töp­uðu 7,3 millj­örð­um á kís­il­veri PCC á Bakka í fyrra. Lok­un vers­ins og hópupp­sögn 80 starfs­manna var hins veg­ar rak­in til COVID-19 far­ald­urs­ins. Formað­ur Fram­sýn­ar seg­ist von­góð­ur um að ver­ið taki til starfa á ný, enda lok­un­in mik­ið högg fyr­ir svæð­ið.

Hlutur lífeyrissjóðanna í kísilverinu á Bakka einskis virði
Kísilver PCC á Bakka Starfsemi kísilversins verður stöðvuð í júlímánuði. Mynd: PCC

Eigið fé fjárfesta í kísilveri PCC á Bakka var neikvætt um 4,6 milljarða króna í árslok 2019 og tap á rekstrinum nam 7,3 milljörðum á árinu. Lokun kísilversins nú í sumar og hópuppsögn 80 starfsmanna var hins vegar rakin til áhrifa COVID-19 faraldursins á heimsmarkað með kísilmálm, en faraldurinn náði ekki til Íslands fyrr en í ár.

Kísilverið tók til starfa vorið 2018 og hefur starfsemi þess einkennst af töfum og erfiðleikum frá upphafi og hefur fullri afkastagetu ekki verið náð. Íslenskir lífeyrissjóðir fjárfestu í verkefninu árið 2015, en gangvirði hlutafjár þeirra var fært niður í núll í júní og vísað til áhrifa faraldursins.

Aðalsteinn Árni BaldurssonFormaður Framsýnar segir marga samverkandi þætti hafa leitt til lokunar kísilvers PCC á Bakka.

Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður stéttarfélagsins Framsýnar, segir að þorri þeirra sem sagt var upp í hópuppsögninni séu í félaginu. „Þetta er grafalvarlegt og mikið högg. Það að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Stefnuræða forsætisráðherra: „Hvar annars staðar en á Íslandi gæti þetta gerst?“
5
Fréttir

Stefnuræða for­sæt­is­ráð­herra: „Hvar ann­ars stað­ar en á Ís­landi gæti þetta gerst?“

Kristrún Frosta­dótt­ir jós sam­starfs­kon­ur sín­ar lofi í stefnuræðu for­sæt­is­ráð­herra og sagði að burt­séð frá póli­tísk­um skoð­un­um mætt­um við öll vera stolt af Ingu Sæ­land. Hún minnt­ist einnig Ólaf­ar Töru Harð­ar­dótt­ur sem var jarð­sung­in í dag og hét því að bæta rétt­ar­kerf­ið fyr­ir brota­þola of­beld­is.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár