55. spurningaþraut: Páfanöfn, dónalegur ávöxtur (?) og leyndarmál Viktoríu

55. spurningaþraut: Páfanöfn, dónalegur ávöxtur (?) og leyndarmál Viktoríu

Hver skyldi nú hafa málað auglýsingaspjaldið á myndinni hér að ofan?

Mennirnir á myndinni hér að neðan heita Edmund Hilary og Tenzing Norgay. Af hverju eru þeir svo kampakátir?

1.   Við hvaða fjörð stendur bærinn Þingeyri?

2.   Ávöxtur einn, ættaður frá Mið-Ameríku, ber nafn sem rekja má til tungu frumbyggja þar svæðinu, en þeir notuðu sama orðið yfir „eista“. Hvaða ávöxtur vakti þau hugrenningatengsl hjá mönnum?

3.   Hver var forseti Bandaríkjanna á undan Ronald Reagan?

4.   Hvaða leiksýning var valin leiksýning ársins á Grímunni, hátíð sviðslistamanna, um daginn?

5.   Hvað er Leyndarmál Viktoríu?

6.   Hver er fyrsta konan sem varð forseti Alþingis?

7.   Hvaða handboltalið þjálfar Guðjón Valur Sigurðsson?

8.   Hver er stærsta áin sem fellur í innhafið Kaspíhaf í Mið-Asíu?

9.   Hvað heitir forsætisráðherra Bretlands?

10.   Páfar kaþólsku kirkjunnar hafa yfirleitt tekið sér nýtt og kristilegt nafn þegar þeir taka við embætti. Hvað er algengasta páfanafnið?

Svör:

1.   Dýrafjörð.

2.   Avókadó.

3.   Jimmy Carter.

4.   Atómstöðin - endurlit.

5.   Undirfataframleiðandi.

6.   Guðrún Helgadóttir.

7.   Gummersbach í Þýskalandi.

8.   Volga.

9.   Boris Johnson.

10.   Jóhannes.

Toulouse Lautrec málaði myndina.

Þeir tvímenningar voru nýkomnir niður af Everst fjalli eftir að hafa komist á tind þess fyrstir allra, svo vitað sé.

Hér eru þrautirnar frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár