Auðvitað sakna ég heimilisvinanna: Mané, N'Golo, Mahrez og Salah. Njóta þess einu sinni til tvisvar í viku að sjá þessa galdramenn leika listir sínar á skjánum í ensku úrvalsdeildinni og í meistaradeildinni. Nú er hlé. En fyrir fársjúka knattspyrnuáhugamenn er þó ein deild í gangi núna, en það er hvít-rússneska deildin, en í þeirri deild spilar einmitt liðið Arsenal Dzyarzhynsk.
Tvö hundruð milljarða króna lið
En enska er sannarlega full af galdramönnum sem við viljum fá að sjá og njóta. Og það kostar, bara sjónvarpsrétturinn sem hin tuttugu lið í ensku úrvaldsdeildinni skipta á milli sín er 9,2 milljarðar punda, eða 1.580 íslenskir miljarðar – hátt í áttföld sú upphæð sem ríkisstjórnin okkar setur nú í hjálparaðgerðir vegna heimsfaraldursins.
Dýrasta lið heims í dag kostar …
Athugasemdir