Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sá enski

Hóp­ar víða um all­an heim sam­ein­ast um guði: Fót­bolta­menn.

Sá enski
Fögnuður í Kaíró Það var eins og allar 30 milljónirnar sem búa þarna, færu út á götu til að fagna tveimur mörkum Mohamed Salah, sem komu Egyptum áfram á síðasta HM. Mynd: Páll Stefánsson

Auðvitað sakna ég heimilisvinanna: Mané, N'Golo, Mahrez og Salah. Njóta þess einu sinni til tvisvar í viku að sjá þessa galdramenn leika listir sínar á skjánum í ensku úrvalsdeildinni og í meistaradeildinni. Nú er hlé. En fyrir fársjúka knattspyrnuáhugamenn er þó ein deild í gangi núna, en það er hvít-rússneska deildin, en í þeirri deild spilar einmitt liðið Arsenal Dzyarzhynsk.

Völlur á veggMig grunar sterklega að í þessu húsi í Huancayo í Perú búi fjölskylda sem hefur mikinn áhuga á knattspyrnu.

Tvö hundruð milljarða króna lið

En enska er sannarlega full af galdramönnum sem við viljum fá að sjá og njóta. Og það kostar, bara sjónvarpsrétturinn sem hin tuttugu lið í ensku úrvaldsdeildinni skipta á milli sín er 9,2 milljarðar punda, eða 1.580 íslenskir miljarðar – hátt í áttföld sú upphæð sem ríkisstjórnin okkar setur nú í hjálparaðgerðir vegna heimsfaraldursins. 

Dýrasta lið heims í dag kostar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár