Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Það áttu allir eitthvað í honum

Ein­ar Örn Magnús­son, langafa­barn Ragga Bjarna, minn­ist hans með hlýju og þakk­læti. Yf­ir sex­tíu ára ald­urs­mun­ur á þeim lang­feðg­un­um kom ekki í veg fyr­ir að á milli þeirra varð djúp vinátta og Ein­ar seg­ist hafa lært mik­ið af langafa sín­um í leik og starfi. Raggi var mik­ill fjöl­skyldu­mað­ur og elsk­aði rjóma.

Það áttu allir eitthvað í honum
Í faðmi fjölskyldunnar Langfeðgarnir sungu og spiluðu saman, bæði opinberlega og við ýmis persónuleg tækifæri, einkum í reglulegum pönnukökuboðum á heimili foreldra Einars þar sem hann segir að langafi sinn hafi verið óspar á rjómann á pönnukökurnar, enda mikill sælkeri. Mynd: Aðsend

Ragnar Bjarnason. Raggi Bjarna. Hann stóð á sviðinu í meira en sjö áratugi, skemmti, gladdi, söng og spilaði. Í fari hans bjó eitthvað óútskýranlegt sem gerði það að verkum að allri íslensku þjóðinni fannst að hún hefði misst einhvern nákominn þegar fregnir bárust af andláti hans 25. febrúar síðastliðinn. 

Einar Örn Magnússon, laganemi í Háskóla Íslands og barnabarnabarn Ragga, segir að hreinskilni og einstök hlýja hafi einkennt langafa hans. „Hann var svo hreinskilinn. Þess vegna náði hann svona vel til fólks,“ segir Einar. Þeir langfeðgarnir sungu og spiluðu saman, bæði opinberlega og við ýmis persónuleg tækifæri, meðal annars í reglulegum pönnukökuboðum á heimili foreldra Einars þar sem hann segir að langafi sinn hafi notið sín vel og verið óspar á rjómann á pönnukökurnar. „Hann var mikill sælkeri, hann „lá í rjómanum“ og elskaði að vera með fjölskyldunni.“ 

Einar, sem er 21 árs,  segir að 64 ára aldursmunur hafi ekki komið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár