Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Það áttu allir eitthvað í honum

Ein­ar Örn Magnús­son, langafa­barn Ragga Bjarna, minn­ist hans með hlýju og þakk­læti. Yf­ir sex­tíu ára ald­urs­mun­ur á þeim lang­feðg­un­um kom ekki í veg fyr­ir að á milli þeirra varð djúp vinátta og Ein­ar seg­ist hafa lært mik­ið af langafa sín­um í leik og starfi. Raggi var mik­ill fjöl­skyldu­mað­ur og elsk­aði rjóma.

Það áttu allir eitthvað í honum
Í faðmi fjölskyldunnar Langfeðgarnir sungu og spiluðu saman, bæði opinberlega og við ýmis persónuleg tækifæri, einkum í reglulegum pönnukökuboðum á heimili foreldra Einars þar sem hann segir að langafi sinn hafi verið óspar á rjómann á pönnukökurnar, enda mikill sælkeri. Mynd: Aðsend

Ragnar Bjarnason. Raggi Bjarna. Hann stóð á sviðinu í meira en sjö áratugi, skemmti, gladdi, söng og spilaði. Í fari hans bjó eitthvað óútskýranlegt sem gerði það að verkum að allri íslensku þjóðinni fannst að hún hefði misst einhvern nákominn þegar fregnir bárust af andláti hans 25. febrúar síðastliðinn. 

Einar Örn Magnússon, laganemi í Háskóla Íslands og barnabarnabarn Ragga, segir að hreinskilni og einstök hlýja hafi einkennt langafa hans. „Hann var svo hreinskilinn. Þess vegna náði hann svona vel til fólks,“ segir Einar. Þeir langfeðgarnir sungu og spiluðu saman, bæði opinberlega og við ýmis persónuleg tækifæri, meðal annars í reglulegum pönnukökuboðum á heimili foreldra Einars þar sem hann segir að langafi sinn hafi notið sín vel og verið óspar á rjómann á pönnukökurnar. „Hann var mikill sælkeri, hann „lá í rjómanum“ og elskaði að vera með fjölskyldunni.“ 

Einar, sem er 21 árs,  segir að 64 ára aldursmunur hafi ekki komið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu