Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Súrkál - hollt og gott fyrir örjól

Súr­kál­ið hjálp­ar melt­ing­unni og er frá­bær við­bót við jóla­mat­inn.

Jólin í ár verða um helgi. Þorláksmessa lendir á föstudegi, aðfangadagur á laugardegi og jóladagur sjálfur á sunnudegi. Að mínu mati jaðrar það við helgispjöll að landsmenn fái ekki almennilegt jólafrí, og nægir þetta til þess að ég tuða um þetta við alla sem verða á vegi mínum. Og til þess að bæta gráu ofan á svart er sömu sögu að segja um áramótin sem verða einnig um helgi. Sem sagt, í ár verða fá tækifæri til þess að liggja uppi í sófa dögunum saman, borða samlokur með hamborgarhryggi, borða Quality Street og horfa á Dr. Zhivago. Það lítur út fyrir að þetta verði eins konar ör-jól, þar sem einu spilin sem eru spiluð eru spil með hraðaspurningar, öllum er meinað að fara í jólabað og allir skikkaðir til þess að fara í jólasturtu í staðinn og jólamaturinn verður að vera hangikjöt úr örbylgjuofni að hætti 1944.

Þess vegna hef …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár