Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hverjum treystirðu?

Stund­in fékk for­menn stjórn­mála­flokk­anna til að svara spurn­ing­um um bak­grunn sinn, reynslu og stefnu flokk­anna. Kosn­ing­ar fara fram í dag og er tæki­færi til að kjósa til klukk­an 22 í kvöld.

Í dag fara fram Alþingiskosningar og eru kjörstaðir opnir til klukkan 22. Tólf stjórnmálaflokkar eru í framboði og fékk Stundin formenn eða talsmenn stjórnmálaflokkanna til að svara spurningum um bakgrunn sinn, reynslu og stefnu flokkanna. 

Hér má finna svör formanna eða talsmanna allra flokka sem eru í framboði, nema Sjálfstæðisflokks. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, vildi einn formanna ekki taka þátt í kosningaumfjöllun Stundarinnar. Hér má hins vegar lesa spurningarnar sem Bjarni neitaði að svara. 

Píratar

Smári McCarthy, oddviti Pírata í Suðurkjördæmi, segir spillingu vera stórkostleg vandamál í íslenskum stjórnmálum. „Sem betur fer liggur grunnt á því, það ætti að vera auðvelt að uppræta,“ segir hann. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár