Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fimm furðulegustu átökin

Sam­tök og stofn­an­ir á Ís­landi hafa sett af stað fjölda her­ferða, sem hafa heppn­ast mis­vel.

Fimm furðulegustu átökin
Fyrir fatlaða og konur Sérmerkt bílastæði í Hörpu. Mynd: Smáís

1

Yuri dreifir stolnu efni 

Smáís, Samtök myndrétthafa á Íslandi, birtu umdeilda auglýsingu í Fréttablaðinu árið 2012. Þar var mynd af þéttvöxnum, broddaklipptum hvítum karli í fráhnepptri skyrtu og með sólgleraugu að reykja vindil: „Yuri dreifir stolnu efni til þúsunda Íslendinga í hverjum mánuði. Ert þú í viðskiptum?“ Snúið var upp á auglýsinguna með nýjum texta: „Smáís dreifir rasísku efni til þúsunda Íslendinga. Ert þú í viðskiptum?“ Bent var á að mismunun skaði íslenskt samfélag, ekki síst þá sem verða fyrir fordómum. Framkvæmdastjóri Smáís sagði viðbrögðin óvænt en auglýsingin hefði þurft að vera harkaleg. „Þarna var enski boltinn að byrja og þar eru miklir hagsmunir í húfi.“ 

2Pappalöggur Sólveigar Pétursdóttur

Árið 2000 kom upp sú hugmynd að setja upp eftirlíkingar af lögregluþjónum úr pappa til að draga úr hraðakstri. Í tíð Sólveigar Pétursdóttur dómsmálaráðherra voru pappalöggurnar settar upp við vegakanta fjölfarinna gatna með það að markmiði að auka meðvitund …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár