Þessi færsla er meira en 6 ára gömul.

Ekki við lengur?

Við erum augljóslega ekki með sjálfum okkur lengur ef marka má háðuglega útreið íslenska knattspyrnuliðsins í undanförnum tveim leikjum og því algerlega nauðsynlegt að taka upp þriðju persónu þegar kemur að því að fjalla um „okkur“. Við verðum því að senda boltann yfir til ykkar landsliðsmanna. Þannig er það nú bara. Þið eruð núna bara þeir.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni