Þessi færsla er meira en 7 ára gömul.

Ég Daniel Blake

Í gær bar ég kvikmynd Ken Loach, Ég Daniel Blake, augum og ég má til með að mæla með þeirri mynd. Það er langt síðan ég hefi sé áhrifaríkari kvikmynd; kvikmynd sem vekur upp í manni reiði, sorg, gleði og vonleysi. Þetta er algerlega mögnuð kvikmynd og á sannlega erindi við allar þær persónur sem er tamt að líta á aðrar persónur sem tölur á blaði.

Sjá hér góða umfjöllun um kvikmyndina.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni