Þessi færsla er meira en 7 ára gömul.

Af brjóstum

Ég hefi haft veður af því að kvenmannsbrjóst hafi umtalsvert verið í umræðunni, einkum og sér í lagi á Akranesi og það þótt ekkert átak sé í gangi um að frelsa geirvörtur. Ekki hefi ég þó haft nennu til að fylgjast með þeim andköfum. Þess í stað mæli ég með þessari bók.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni