Þessi færsla er meira en 8 ára gömul.
Bar-rabb: Ragnar Þór Ingólfsson
Í fimmta þætti Bar-rabbs hitti ég Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmann í VR og Hagsmunasamtökum heimilanna, á Kaffi Laugalæk. Við röbbuðum m.a. um framboð hans í Alþingiskosningunum, stéttarfélögin, lífeyrissjóðina, húsnæðismarkaðinn, SALEK-samkomulagið og næstu skref í baráttunni fyrir afnámi verðtryggingar.
Athugasemdir