Þessi færsla er meira en 8 ára gömul.
Bar-rabb: Þór Saari
Í öðrum þætti Bar-rabbs hitti ég Þór Saari, fyrrverandi þingmann og höfund bókarinnar Hvað er eiginlega að þessu Alþingi? Við röbbuðum m.a. um bókina, leynilegar sálfræðirannsóknir hans á öðrum þingmönnum, vantrauststillögu á forsætisráðherra og stöðu Pírata.
Athugasemdir