Þessi færsla er meira en 8 ára gömul.
Bar-rabb: Kristinn Már Ársælsson
Í fjórða þætti Bar-rabbs hitti ég Kristinn Má Ársælsson, doktorsnema og einn stofnanda Öldu lýðræðisfélags. Við röbbuðum m.a. um lýðræðismál og stjórnmálaástandið hér heima og í Bandaríkjunum.
Athugasemdir