Þessi færsla er meira en 7 ára gömul.
Bar-rabb: Jón Þórisson
Í áttunda þætti Bar-rabbs hitti ég Jón Þórisson, samstarfsmann Evu Joly og fyrrverandi starfsmann þingflokks Pírata, á Mímisbar. Við röbbuðum m.a. um þingstörfin, lýðræðismál, erlendar fjárfestingar, Evu Joly, rannsóknir á bankakerfinu og stjórnmálaástandið.
Athugasemdir