Þessi færsla er meira en 8 ára gömul.
Bar-rabb: Heiða Guðný Ásgeirsdóttir
Í sjötta þætti Bar-rabbs hitti ég Heiðu Guðnýju Ásgeirsdóttur bónda og varaþingmann. Saman röbbuðum við m.a. um nýju bókina um hana, búskapinn, náttúruverndina, varaþingmennskuna, Vatnajökulsþjóðgarð, hundinn hennar og landsliðið í rúningum.
Athugasemdir