Forvarnir styðjast við lög og reglugerðir um hvað er leyfilegt og bannað og hvar mörkin liggja. Tilslökun á reglum sem tengjast alkóhóli geta þurrkað út árangur sem hefur fengist með forvörun. Nefna má að í könnun árið 1995 kom fram að 80% tíundu bekkinga höfðu smakkað áfengi. Ný könnun sýnir að 30% tíundu bekkinga hafa smakkað áfengi. Þessi árangur getur...
Blogg
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Úkraína og baráttuvilji Vesturveldanna
Á tímum þess sem kallaðist ,,Kalda stríðið" og stóð frá árunum 1945-1991 um það bil, voru háð nokkur stríð þar sem risaveldin, Bandaríkin og Sovétríkin (1922-1991) háðu grimmilega baráttu um forræðið í heiminum. Skyldi heimurinn vera kapítalískur með ,,Kanann" sem leiðtoga eða kommúnískur undir stjórn Rússa/Sovétríkjanna? Eitt þessara stríða var Víetnam-stríðið en um þessar mundir eru einmitt liðin um 55...
Blogg
3
Stefán Snævarr
Skópu Gyðingar nútímann?
Fræg er sú kenning Max Webers að kapítalisminn hafi orðið til sem óætluð afleiðing af mótmælendatrú. Annar þýskur fræðimaður, Werner Sombart, skrifaði mikinn doðrant um Gyðinga og efnahagslífið, Die Juden und das Wirtschaftsleben. Gyðingarnir skópu nútíma kapítalisma, staðhæfði hann og var þó ekki Gyðingur (fremur hið gagnstæða, hann snerist á sveif með Hitler 1933). Hann benti á að Gyðingar hefði...
Blogg
Stefán Snævarr
FÆÐING ÞJÓÐAR. Andóf gegn rússneskri menningarheimsvaldastefnu
Heimspekingurinn Hegel mun segja einhvers staðar að mælikvarði á það hvort hópur manna teljist þjóð sé hvort hann er tilbúinn til að verja lönd sín vopnum. Vilji Úkraínumanna til að verja sig gegn innrás Rússa sýnir alla vega að þeir líta á sig sérstaka þjóð, gagnstætt því sem Pútín harðráði heldur. Skoðanakannanir, sem gerðar hafa verið eftir hernám Krímskaga 2014,...
Blogg
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Hungurleikar Pútíns grimma
Sá atburður sem mun líma árið 2022 í minni mannkyns er innrás og stríð Vladimírs Pútíns gegn Úkraínu. Árásarstríð sem ,,keisarinn“ í Kreml (Pútín forseti ræður nánast öllu í Rússlandi), hóf þann 24. febrúar á þessu ári og sendi þar með her sinn, sem sagður var á ,,æfingu“, til innrásar á helstu vinaþjóð Rússa. Lítið er um vinaþel, eins og...
Blogg
8
Lífsgildin
Áramótaheitin: 3. Að hætta að drekka áfengi
Við áramót er vinsælt að stíga á stokk og strengja þess heit að hætta einhverju eða byrja á einhverju. Hér er pistill handa þeim sem langar til að hætta að drekka áfengi en það er enginn skortur á ástæðum og rökum fyrir slíkri ákvörðun. Alkóhól er ávanabindandi efni og neyslan er samofin samskiptum í samfélaginu, það telst því töluverð áskorun...
Blogg
5
Lífsgildin
Ábyrgðin á bak við frétt um vínbúð
Greining á frétt á jóladag um hvernig hægt sé að útvega sér vín samdægurs: Fréttablaðið birtir á vefnum frétt um vínbúð. Fyrirsögnin er Einkarekin vínbúð opin um jólin og birt sunnudagurinn 25. desember 2022 kl. 11.45. Tvær myndir fylgja fréttinni. Önnur er af eiganda búðarinnar með lógói og nafni hennar, rituðu stórum stöfum. Á hinni myndinni er texti þar...
Blogg
2
Stefán Snævarr
BANAÐ Í BANHEIA Enn um norræn sakamál og sitthvað um óritrýnda skruddu
Ég mun hefja mál mitt á að ræða nokkra dóma í norskum morðmálum, dóma sem teknir hafa verið upp á ný. Svo mun ég bera þessi mál saman við G&G málið íslenska og benda á að bók Jóns Daníelssonar um málið er óritrýnd og því tæpast marktæk. Réttarhneyksli í Noregi Á dögunum afhjúpaðist eitt mesta réttarhneyksli í sögu Noregs, dómurinn...
Blogg
Stefán Snævarr
Fornar menntir í Úkraínu
Ég tók mig til um daginn og fór að lesa ýmis fornrit sem ættuð eru frá því sem í dag kallast „Úkraína“. Fyrst las ég stutt kver úkraínskra þjóðvísna og -sagna með athugasemdum norska skáldsins Erling Kittelsen. Hann rembdist við að tengja goðsagnaheim Austurslafa við fornnorrænar goðsögur og tókst misvel. Fyrsta króníkan Þá vatt ég mér í lestur Fyrstu króníkunnar...
Blogg
4
Stefán Snævarr
Kristrún F, frelsaraformúlan og samvinnan
"Don't follow leaders ...
Blogg
2
Kristín I. Pálsdóttir
Réttlætið og reynsla kvenna af Varpholti/Laugalandi
Rótin hefur fylgst vel með hugrakkri baráttu kvenna sem dvöldu í Varpholti/Laugalandi og reynt að styðja þær eftir föngum. Mánudaginn 14. nóvember stóðum við að umræðukvöld með þeim þar sem þær Gígja Skúladóttir og Íris Ósk Friðriksdóttir, sem báðar dvöldu á Varpholti/Laugalandi, höfðu framsögu. Fundurinn var tekinn upp og er aðgengilegur hér. Ég hélt þar erindi sem ég hef...
Blogg
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Brúin í Mostar - öfgar og skautun
Hinn 9.nóvember er mjög sögulegur dagur, Berlínarmúrinn féll þennan dag árið 1989 og árið 1799 tók Napóleón Bonaparte völdin í Frakklandi. Þar með hófst nýr kafli í sögu Evrópu. Árið 1923 framkvæmdi svo náunginn Adolf Hitler sína Bjórkjallarauppreisn í Þýskalandi, en hún misheppnaðist. Adolf var dæmdur í fangelsi en notaði tímann þægilega til að skrifa Mein Kampf, Barátta mín. Kristalnóttina árið 1938 bar einnig upp á þennan dag, en...
Blogg
Stefán Snævarr
Skattar, fortíð og uppruni auðs
Frjálshyggjumenn tala einatt um skattheimtu sem e.k. rán, það gerir t.d. William Irwin í bók sinni The Free Market Existentialist. En forsenda þeirrar hyggju er sú að sérhver einstaklingur sé uppsprettulind alls þess sem hann þénar og á, nema sá auður sem honum áskotnast vegna frjálsra samninga við aðra. Þetta er alrangt, allar tekjur og auður eiga sér margar og...
Blogg
Lífsgildin
Efnisorð: Kærleikur og góðvild eða reglugerð?
Grátandi móðir, námfúsar systur, sonur í hjólastól, fylgdarlaust barn (nýorðið sjálfráða), lögregla, handtaka, gæsluvarðhald og leiguflug beint á götuna í Grikklandi, engin leið til baka. Fylgdarliðið er þó komið aftur í hlýjuna. Dómsmálaráðuneytið sendi frá sér fréttatilkynningu um málið. Efnisorð hennar eru tvö: Löggæsla. Útlendingar. Neðar stendur svo: Til baka. Já förum til baka. Flestum ofbýður aðferðir löggæslunnar en...
Blogg
1
Kristín I. Pálsdóttir
Úrsögn úr Ferðafélagi Íslands
Eftirfarandi bréf sendi ég á Ferðafélag Íslands í dag þar sem ég segi mig úr félaginu og greini frá ástæðum þess: Eftirfarandi eru mínar hugleiðingar í kjölfar félagsfundar hinn 27. október þar sem ég geri grein fyrir ástæðum þess að ég óska nú eftir úrsögn úr Ferðafélagi Íslands. Verkefni félagasamtaka Markmið allra félagasamtaka (e. non-profit organizations) er að vinna að...
Blogg
8
Guðmundur Hörður
Rangar ályktanir dregnar af gjaldþroti Íbúðalánasjóðs
Það er líklega ekkert mikilvægara stjórnmálamanni en að njóta almenns trausts. Þess vegna kemur það mér alltaf jafn mikið á óvart þegar stjórnmálamenn draga ályktanir í mikilvægum málum sem virðast hvorki byggja á rökum né reynslu. Það treysta nefnilega fáir stjórnmálamanni sem byggir afstöðu sína á kreddum og alvöruleysi. Viðbrögð sjálfstæðismanna við fyrirsjáanlegu og yfirvofandi gjaldþroti Íbúðalánasjóðs hafa því komið...
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
8
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Viðtal
6
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.