„Við erum huldufólkið í kerfinu“
ViðtalEin í heiminum

„Við er­um huldu­fólk­ið í kerf­inu“

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að ein­hverft fólk sé frá blautu barns­beini gas­lýst dag­lega því að stöð­ugt sé ef­ast um upp­lif­un þess. Það leiði af sér flókn­ar and­leg­ar og lík­am­leg­ar áskor­an­ir en stuðn­ing­ur við full­orð­ið ein­hverft fólk sé nán­ast eng­inn. „Við er­um huldu­fólk­ið í kerf­inu,“ seg­ir Guð­laug sem glím­ir nú við ein­hverf­ukuln­un í ann­að sinn á nokkr­um ár­um.
Seinhverfur og stefnir á góðan seinni hálfleik
ViðtalEin í heiminum

Sein­hverf­ur og stefn­ir á góð­an seinni hálfleik

Páll Ár­mann Páls­son var greind­ur ein­hverf­ur þeg­ar hann var á fer­tugs­aldri og seg­ir að sorg­in yf­ir því að hafa ver­ið ein­hverf­ur hálfa æv­ina án þess að vita það sé djúp. Líf hans hafi ver­ið þyrn­um stráð. Hann ætl­ar að eiga góð­an ,,seinni hálfleik" þótt það taki á að búa í sam­fé­lagi sem ger­ir ekki ráð fyr­ir ein­hverfu fólki.
Einhverf listakona á litrófi
ViðtalEin í heiminum

Ein­hverf lista­kona á lit­rófi

Frida Adri­ana Mart­ins var greind með heila­löm­un þeg­ar hún var ung­barn en seg­ir að þó að líf henn­ar sem fjöl­fatl­aðr­ar konu hafi ver­ið fullt af hindr­un­um sé til­finn­inga­þreyt­an vegna ein­hverf­unn­ar erf­ið­ust. Hún leiði af sér kvíða og þung­lyndi sem séu til kom­in vegna stöð­ugr­ar glímu við sam­fé­lag sem geri ekki ráð fyr­ir ein­hverfu fólki.
„Rosalegt álag“ að vera einhverf úti í samfélaginu
ViðtalEin í heiminum

„Rosa­legt álag“ að vera ein­hverf úti í sam­fé­lag­inu

Elísa­bet Guð­rún­ar og Jóns­dótt­ir seg­ir að geð­ræn veik­indi sem hún hafi þjáðst af frá barnæsku séu af­leið­ing álags sem fylgi því að vera ein­hverf án þess að vita það. Stöð­ugt hafi ver­ið gert lít­ið úr upp­lif­un henn­ar og til­finn­ing­um. Hún hætti því al­far­ið að treysta eig­in dómgreind sem leiddi með­al ann­ars til þess að hún varð út­sett fyr­ir of­beldi.
Hugrekki og dass af kæruleysi
Hamingjan

Hug­rekki og dass af kæru­leysi

Heið­dís Helga­dótt­ir, hönn­uð­ur og teikn­ari, var með ómeð­höndl­að­an at­hygl­is­brest sem varð til þess að hún fékk ofsa­kvíða­köst. Hún fór í mikla sjálfs­vinnu, leit­aði til sál­fræð­ings, fékk lyf og seg­ir að hug­rekki og traust sé grund­völl­ur ham­ingj­unn­ar en líka dass af kæru­leysi. Hún seg­ir mik­il­vægt að vera í kring­um já­kvætt og gott fólk því gleð­in sé besta nær­ing­in.
Við þurfum að tala um Eritreu
Viðtal

Við þurf­um að tala um Er­itr­eu

Sam­son Habte, frétta­stjóri fjöl­mið­ils­ins Er­isat, fékk skjól í Reykja­vík en hann neydd­ist til að flýja heima­land sitt, Er­itr­eu, vegna starfa sinna. Þar eru þús­und­ir í fang­els­um án dóms og laga, marg­ir vegna skoð­ana sinna, og frjáls­ir fjöl­miðl­ar eru bann­að­ir. Sam­son seg­ist vera rödd óvin­ar­ins í aug­um ein­ræð­is­stjórn­ar Er­itr­eu. Frétt­ir sem Sam­son og nokk­ur land­flótta er­itresk starfs­systkin hans víða um heim senda gegn­um gervi­hnött til Er­itr­eu ná til um 70 pró­sent þjóð­ar­inn­ar.
Hrósa sigri yfir að hafa fundið „konuna sem lýgur“
Viðtal

Hrósa sigri yf­ir að hafa fund­ið „kon­una sem lýg­ur“

Rétt­ar­höld­in í máli Johnny Depp á hend­ur Am­ber Heard færðu hópi fólks upp í hend­urn­ar dæmi um þol­anda of­beld­is sem ekki pass­ar inn í hina full­komnu stað­al­mynd. Að þeim þol­anda, „kon­unni sem lýg­ur“, hef­ur ver­ið leit­að log­andi ljósi frá því að MeT­oo-hreyf­ing­in varð til seg­ir Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir. Hug­mynd­in um hinn full­komna þol­anda er hins veg­ar tál­sýn, ekki eru til nein „rétt“ við­brögð við of­beldi.
Þú átt ekki að þurfa heppni
ViðtalNeyð á leigumarkaði

Þú átt ekki að þurfa heppni

Vil­borg Bjarka­dótt­ir, fyrr­ver­andi formað­ur Sam­taka leigj­enda á Ís­landi, seg­ir að þrátt fyr­ir að hún telji sig heppna með leigu­sala búi hún við þann veru­leika að leigu­samn­ing­ur henn­ar nær að­eins til eins árs í senn. Á hverju ári sé sá mögu­leiki fyr­ir hendi að heppn­in dugi henni ekki leng­ur og hún þurfi að finna nýj­an samastað fyr­ir sig og börn­in sín tvö.
Týndi árum á leigumarkaði
ViðtalNeyð á leigumarkaði

Týndi ár­um á leigu­mark­aði

Guð­mund­ur Hrafn Arn­gríms­son, formað­ur Sam­taka leigj­enda, upp­lif­ir sig fast­an á leigu­mark­aði. Hann hef­ur í tvígang reynt að festa kaup á íbúð frá því að hann byrj­aði að leigja eft­ir skiln­að en hef­ur ekki tek­ist það. Bar­átt­an, höfn­un­in og upp­lif­un sem hann lýs­ir sem áfalli seg­ir hann hafa haft mik­il og langvar­andi áhrif á and­lega heilsu hans og at­gervi. Hann seg­ir ár­in sem far­ið hafa í bar­átt­una ekki koma aft­ur og þess vegna séu þau í raun týnd.
„Ég þurfti bara að klára mig“
Viðtal

„Ég þurfti bara að klára mig“

Helga Lilja Ósk­ars­dótt­ir flúði í neyslu til að deyfa van­líð­an sína en einnig til að finna fé­lags­skap fólks sem var utangátta eins og hún. Það var ekki fyrr en hún átt­aði sig á því hversu al­gjör­lega neysl­an tók af henni stjórn­ina að hún varð hrædd og fann hjá sér eig­in vilja til að verða edrú. Áð­ur hafði hún hins veg­ar misst stjórn­ina al­gjör­lega og far­ið á bólakaf.

Mest lesið undanfarið ár