Að deyja úr fordómum
Viðtal

Að deyja úr for­dóm­um

Elísa­bet Jök­uls­dótt­ir er með nýrna­bil­un á loka­stigi eft­ir röð læknam­istaka. Rík­ið hef­ur þeg­ar við­ur­kennt mis­tök­in og ekki síð­ur þá stað­reynd að ein­kenni og beiðn­ir Elísa­bet­ar um að­stoð voru huns­að­ar ár­um sam­an. Lög­mað­ur henn­ar seg­ir að í mál­inu krist­all­ist for­dóm­ar gegn geð­sjúk­um sem tals­mað­ur Geð­hjálp­ar seg­ir allt of al­genga.
Uppgjör Páls: „Þetta er mál sem snýst um almannaheillina sjálfa“
Viðtal

Upp­gjör Páls: „Þetta er mál sem snýst um al­manna­heill­ina sjálfa“

Páll Matth­ías­son geð­lækn­ir lét af störf­um sem for­stjóri Land­spít­al­ans í októ­ber síð­ast­lið­inn eft­ir 8 ár í starfi. Í við­tali við Stund­ina ræð­ir Páll um tíma sinn á for­stjóra­stóli, hvernig var að taka við eft­ir nið­ur­skurða­rár­in eft­ir hrun, hvað hann tel­ur sig hafa gert vel og síð­ur vel í starfi og hvernig það var að stýra þess­um stærsta vinnu­stað lands­ins.
Frumbyggjar regnskógarins og háhýsi heimsborgarinnar
Viðtal

Frum­byggj­ar regn­skóg­ar­ins og há­hýsi heims­borg­ar­inn­ar

Hann lét gaml­an draum ræt­ast. Ferð­að­ist í vet­ur í 11 vik­ur um nokk­ur lönd Suð­ur-Am­er­íku. Heim­sótti með­al ann­ars týndu borg­ina, La Ciu­dad Per­dida, í regn­skóg­um Kól­umb­íu, dvaldi í nokkra daga við Amason­fljót­ið og svo heim­sótti hann lit­ríka bæi og borg­ir og virti fyr­ir sér há­hýs­in í Bu­enos Aires þar sem hann var á jóla­dag eins og Palli sem var einn í heim­in­um. Að­al­mál­ið var þó eig­in­lega fjall­göng­ur. Ein­ar Skúla­son, sem rek­ið hef­ur göngu­klúbb­inn Vesen og ver­gang í ára­tug, tal­ar hér með­al ann­ars um þenn­an draum sem rætt­ist, frum­byggja regn­skóg­ar­ins, bæ­ina og borg­irn­ar og auð­vit­að tal­ar hann um fjöll­in. Hann tal­ar líka um göngu­klúbb­inn sinn og Ís­land; ís­lenska nátt­úru sem á hjarta hans.
Sagan hennar Alinu
Viðtal

Sag­an henn­ar Al­inu

Al­ina Kaliuzhnaya flúði Hvíta-Rúss­land eft­ir að hafa ver­ið hand­tek­in, fang­els­uð, pynt­uð og loks sett á lista yf­ir eft­ir­lýsta glæpa­menn fyr­ir það eitt að mót­mæla kosn­inga­svik­um Lukashen­ko. Henni hef­ur í tvígang ver­ið neit­að um vernd af ís­lensk­um stjórn­völd­um á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar. Al­var­leg veik­indi henn­ar og fötl­un, það að hún sé eft­ir­lýst í heimalandi sínu og fað­ir henn­ar þekkt­ur póli­tísk­ur flótta­mað­ur, hafði ekk­ert að segja.
Hið illa má ekki hafa yfirhöndina
Hamingjan

Hið illa má ekki hafa yf­ir­hönd­ina

Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, tal­ar um leit­ina að ham­ingj­unni og seg­ir ást­ina sterk­asta afl­ið. Trú­in hjálp­ar líka til og viss­an um upprisuna. „Þannig vann ég mig til dæm­is upp úr svart­nætti lífs­reynslu minn­ar ef ég má orða það þannig: Með því að hanga í ljós­inu.“ Píslar­sag­an sé að end­ur­taka sig núna með fólk­inu í Úkraínu. „Þetta er bara svo mik­ill hryll­ing­ur að mað­ur á ekki til orð.“
Páll á Landspítalanum: „Mér leið stundum eins og hrópandanum í eyðimörkinni“
Viðtal

Páll á Land­spít­al­an­um: „Mér leið stund­um eins og hróp­and­an­um í eyði­mörk­inni“

Páll Matth­ías­son geð­lækn­ir hætti sem for­stjóri Land­spít­al­ans í haust eft­ir átta ár í starfi, en Covid-far­ald­ur­inn gerði það að verk­um að hann hætti fyrr en hann ætl­aði. Eitt helsta hjart­ans mál Páls er það sem hann tel­ur vera van­fjár­mögn­un Land­spít­al­ans sem hann á erfitt með að skilja þeg­ar fjár­fram­lög til heil­brigðis­kerf­is­ins á Ís­landi eru bor­in sam­an við Norð­ur­lönd­in. Páll seg­ir að stapp­ið um fjár­mögn­un spít­al­ans hafi „ét­ið sig upp að inn­an“ vegna þess að hann hafði ekki völd til fjár­magna spít­al­ann eins og þurfti en bar samt ábyrgð á hon­um.
Kvíðinn varð að kveikju
ViðtalHús & Hillbilly

Kvíð­inn varð að kveikju

Þrátt fyr­ir að það séu ekki mörg dýr sem ætla að éta okk­ur úti á götu nú í dag ár­ið 2022 þá virð­ist sem við mann­eskj­urn­ar sé­um kvíðn­ari og stress­aðri en nokk­urn tíma fyrr. Út­skrift­ar­sýn­ing Patryks Wilks úr meist­ara­námi Lista­há­skól­ans fjall­aði um kvíða og ótta og hann ræð­ir sýn­ing­una við Hill­billy, með­al ann­ars út frá ástandi heims­sam­fé­lags­ins.
„Ég er ekki hrædd lengur“
ViðtalFlóttamenn

„Ég er ekki hrædd leng­ur“

Sara Mar­dini og syst­ir henn­ar björg­uðu lífi 18 manns þeg­ar þær stukku út í Mið­jarð­ar­haf­ið og drógu bát full­an af hæl­is­leit­end­um í þrjá og hálf­an tíma að landi. Sara flúði átök í heimalandi sínu, Sýr­landi, en á núna yf­ir höfði sér 25 ára fang­elsi verði hún sak­felld af grísk­um dóm­stól fyr­ir þátt­töku sína í hjálp­ar­starfi á sama svæði og hún sjálf lenti í sjáv­ar­háska.
Langaði að verða frægur
Viðtal

Lang­aði að verða fræg­ur

„Ef ég fæ fólk til að hlæja og skemmta sér þá líð­ur mér al­veg rosa­lega vel. Adrenalín­ið flæð­ir um lík­amann og manni líð­ur vel eft­ir skemmt­un,“ seg­ir einn af gleði­gjöf­um þjóð­ar­inn­ar, Þór­hall­ur Sig­urðs­son, Laddi. Hann varð 75 ára í janú­ar og af því til­efni verð­ur sýn­ing­in Laddi 75 sett upp í Há­skóla­bíói dag­ana 18. og 19. mars, auk þess sem sýnt verð­ur í streymi.
Flókið yfirborð
ViðtalHús & Hillbilly

Flók­ið yf­ir­borð

Eg­ill Sæ­björns­son mynd­list­ar­mað­ur kom hlaup­andi fyr­ir horn í ljós­um frakka með hvít­an hatt (eins og Clou­seau í Bleika par­dus­in­um?). Eg­ill og Hill­billy höfðu mælt sér mót í Aust­ur­stræti. Þau tylltu sér Apó­tek­ið, gam­alt hús með sögu í hverj­um krók og kima og veltu fyr­ir sér arktí­tekt­úrn­um og smá­at­rið­un­um í rým­inu. Klukk­an er 9.00 á ís­köld­um laug­ar­dags­morgni, þríeyk­ið er lú­ið enda ætti eng­inn að plana fund fyr­ir 12.00 á laug­ar­dög­um (og þá mætti það vera blaut­ur löns). Fyrsti kaffi­boll­inn gaf orku, á fjórða bolla var bolt­inn far­inn að rúlla al­veg sjálf­ur.
Að hlúa að samfélagi, sjálfum okkur og umhverfinu
ViðtalHús & Hillbilly

Að hlúa að sam­fé­lagi, sjálf­um okk­ur og um­hverf­inu

Tinna Guð­munds­dótt­ir mynd­list­ar­mað­ur mætti geislandi hress í ullarpeysu, ull­ar­sokk­um og gúmmítútt­um (og öðr­um föt­um líka), á fund Hill­billy í Héð­ins­hús­inu. „Ullarpeys­an er orð­in að my second skin, mamma prjón­ar,“ seg­ir Tinna, vill­ing­ur úr Breið­holt­inu. Hún fædd­ist að vísu í Vest­manna­eyj­um og hef­ur bú­ið síð­asta ára­tug á Seyð­is­firði þar sem hún var for­stöðu­mað­ur í mynd­list­ar­mið­stöð­inni Skaft­fell. Tinna ræð­ir við Hill­billy um list­ina og líf­ið á Seyð­is­firði og aur­skrið­urn­ar sem þjóð­in fylgd­ist með.

Mest lesið undanfarið ár