Seldi paprikustjörnur til Kína
Viðtal

Seldi papriku­stjörn­ur til Kína

Draug­ur upp úr öðr­um draug, fyrsta einka­sýn­ing Helenu Mar­grét­ar Jóns­dótt­ir, stend­ur yf­ir í Hverf­is­galle­rí til 13. mars. Helena leik­ur sér að vídd­um. Of­urraun­veru­leg mál­verk henn­ar eru stúd­í­ur í hvers­dags­leika, form­gerð, dýpt og flat­neskju. Á verk­um henn­ar má finna klass­ískt ís­lenskt sæl­gæti, eitt­hvað sem marg­ir teygja sig í þeg­ar þeir eru dá­lít­ið þunn­ir, sem er ein­kenn­andi fyr­ir titil­veru sýn­ing­ar­inn­ar.
„Ég lærði að gráta í þögn“
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili

„Ég lærði að gráta í þögn“

Á því rúma ári sem Sigurósk Tinna Páls­dótt­ir var vist­uð á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi var hún brot­in þannig nið­ur að allt henn­ar líf hef­ur lit­ast af því. Hún lýs­ir ótt­an­um og van­líð­an­inni sem var við­var­andi á heim­il­inu. Þeg­ar Tinna greindi frá kyn­ferð­is­brot­um sem hún hafði orð­ið fyr­ir var henni ekki trú­að og hún neydd til að biðj­ast af­sök­un­ar á að hafa sagt frá of­beld­inu. „Ég gerði ekki neitt, það voru þau.“
„Kom mölbrotin út af meðferðarheimilinu“
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili

„Kom möl­brot­in út af með­ferð­ar­heim­il­inu“

Teresa Dröfn Freys­dótt­ir Njarð­vík vill að barna­vernd­ar­nefnd­irn­ar sem komu að henn­ar máli þeg­ar hún var stelpa við­ur­kenni að starfs­fólk þeirra hafi ekki fylgst nógu vel með með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi og þagg­að nið­ur það sem þar gekk á. Teresa seg­ist vilja fá al­menna við­ur­kenn­ingu á því sem hún lenti í og af­sök­un­ar­beiðni. Enn fái hún mar­trað­ir sem snú­ist um að hún sé læst inni á Laugalandi og yf­ir hana hell­ist reglu­lega sú til­finn­ing að hún sé valda­laus og ein­hver, sem vill henni ekki vel, stjórni lífi henn­ar.
,,Óttinn var allsráðandi á meðferðarheimilinu"
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili

,,Ótt­inn var alls­ráð­andi á með­ferð­ar­heim­il­inu"

Brynja Skúla­dótt­ir var fjór­tán ára þeg­ar hún var vist­uð á með­ferð­ferð­ar­heim­il­inu Varp­holti. Hún seg­ist hafa átt­að sig á því fyrsta dag­inn að þar væri ekki ver­ið að bjóða upp á með­ferð held­ur nið­ur­brot. Það hafi ver­ið ófrá­víkj­an­leg regla að brjóta stelp­urn­ar nið­ur um leið og þær komu seg­ir Brynja. Hún seg­ist hafa ver­ið log­andi hrædd við for­stöðu­mann heim­il­is­ins enda hafi hann beitt hana mik­illi hörku strax fyrsta dag­inn.

Mest lesið undanfarið ár