Flokkur

Vísindi

Greinar

„Skottulækningar, bull og hræðsluáróður“ í Háskóla Íslands
FréttirSala á ósönnuðum meðferðum

„Skottu­lækn­ing­ar, bull og hræðslu­áróð­ur“ í Há­skóla Ís­lands

Sam­tök sem berj­ast gegn bólu­setn­ingu barna héldu fyr­ir­lest­ur í Há­skóla Ís­lands. Há­skóla­kenn­ar­ar segja það ótækt að há­skól­inn setji nafn sitt við slíkt. Sviðs­stjóri kennslu­mála seg­ir að fyr­ir­lest­ur­inn hafi slopp­ið í gegn. „Get­ur haft mjög al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í sam­fé­lag­inu,“ seg­ir doktor í tauga­vís­ind­um.
Vindmylla bræðranna brýtur í bága við náttúrulögmál
Fréttir

Vind­mylla bræðr­anna brýt­ur í bága við nátt­úru­lög­mál

Sér­stak­ur sak­sókn­ari rann­sak­ar bræð­urna Ein­ar Ág­ústs­son og Ág­úst Arn­ar Ág­ústs­son sem eru grun­að­ir um fjár­mála­brot. Vind­mylla, sem þeir hafa safn­að fyr­ir á Kickst­art­er, hef­ur áð­ur ver­ið gagn­rýnd. Ný­sjá­lensk­ur verk­fræð­ing­ur seg­ir að til að vind­mylla gæti virk­að þyrfti að end­ur­skoða lög­mál eðl­is­fræð­inn­ar.

Mest lesið undanfarið ár