Flokkur

Vinnumarkaður

Greinar

Skuggahlið ferðamennskunnar: Draumurinn á Íslandi breytist í martröð
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Skugga­hlið ferða­mennsk­unn­ar: Draum­ur­inn á Ís­landi breyt­ist í mar­tröð

„Mér fannst eins og það væri kom­ið fram við mig sem þræl úr þriðja heims landi,“ seg­ir kona frá Póllandi um reynslu sína af því að starfa í ferða­þjón­ustu á Ís­landi. Með ör­um vexti ferða­manna­iðn­að­ar á Ís­landi hafa skap­ast kjörn­ar að­stæð­ur fyr­ir brot þar sem vinnu­veit­end­ur nýta sér van­þekk­ingu er­lendra starfs­manna.
Sjálfboðaliðar spara bændum 108 milljónir á mánuði
Fréttir

Sjálf­boða­lið­ar spara bænd­um 108 millj­ón­ir á mán­uði

Á tveim­ur vin­sæl­um starfsmiðl­un­ar­síð­um er aug­lýst eft­ir á þriðja hundrað sjálf­boða­lið­um til að sinna störf­um í land­bún­aði. Und­ir­boð og brot­a­starf­semi á vinnu­mark­aði hafa aldrei ver­ið meiri en núna að mati Drafnar Har­alds­dótt­ur, sér­fræð­ings hjá ASÍ. Sjálf­boða­liða­störf­in falli mörg í þann flokk og séu ólög­leg.
Fjöldauppsögn hjá Plain Vanilla: „Fyrirtæki með enga innkomu hlýtur að þurfa að fækka starfsmönnum“
Fréttir

Fjölda­upp­sögn hjá Plain Vanilla: „Fyr­ir­tæki með enga inn­komu hlýt­ur að þurfa að fækka starfs­mönn­um“

Fjór­tán manns var sagt upp störf­um hjá tölvu­leikja­fram­leið­and­an­um Plain Vanilla í dag. Upp­sagn­irn­ar koma í kjöl­far kaupa banda­ríska tölvu­leikja­fé­lags­ins Glu Mobile á stór­um hlut í fé­lag­inu. Starfs­menn tölvu­leikja­fé­lag­ins hafa orð á því á það fé­lag­ið hafi ver­ið að brenna pen­inga und­an­far­in miss­eri.

Mest lesið undanfarið ár