Flokkur

Viðskipti

Greinar

Ævintýralegur hagnaður eigenda Brúneggja meðan þeir blekktu neytendur
Fréttir

Æv­in­týra­leg­ur hagn­að­ur eig­enda Brúneggja með­an þeir blekktu neyt­end­ur

Krist­inn Gylfi Jóns­son og Björn Jóns­son högn­uð­ust hvor um sig um 100 millj­ón­ir króna í fyrra í gegn­um einka­hluta­fé­lög sín sem eiga eggja­bú­ið Brúnegg, á sama tíma og „neyt­end­ur voru blekkt­ir“ með mark­aðs­setn­ingu þeirra. Krist­inn kenn­ir lé­legu eft­ir­liti að hluta um að þeir hafi við­hald­ið óá­sætt­an­leg­um að­stæð­um.
United Silicon skuldar enn Reykjaneshöfn 162 milljónir og neitar að borga
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

United Silicon skuld­ar enn Reykja­nes­höfn 162 millj­ón­ir og neit­ar að borga

Kís­il­málm­verk­smiðja United Silicon hef­ur enn ekki greitt eft­ir­stöðv­ar af lóða­gjöld­um í Helgu­vík. Um er að ræða 162 millj­ón­ir króna auk 18 millj­óna í drátt­ar­vexti. Eig­end­ur United Silicon neita að greiða Reykja­nes­höfn sem stend­ur af­ar illa fjár­hags­lega. Á með­an kvarta íbú­ar und­an meng­un frá verk­smiðj­unni.
Deutsche Bank í vanda - Þýska ríkið mun ekki koma til bjargar
Erlent

Deutsche Bank í vanda - Þýska rík­ið mun ekki koma til bjarg­ar

Þýska rík­ið send­ir þau skila­boð frá sér að það muni ekki bjarga Deutsche Bank komi til þess að bank­inn fari í gjald­þrot. Fram­kvæmd­ar­stjóri bank­ans sendi í gær tölvu­póst á 100.000 starfs­menn þar sem hann sagði bank­ann ekki hafa stað­ið eins vel í 20 ár, þrátt fyr­ir að hluta­bréf í bank­an­um hafi sama dag náð sín­um lægsta botni í 30 ár.
Útgerðarmenn hafa eignast 300 milljarða króna á sex árum - veiðigjald lækkar
Fréttir

Út­gerð­ar­menn hafa eign­ast 300 millj­arða króna á sex ár­um - veiði­gjald lækk­ar

Hag­töl­ur sýna bætt­an hag út­gerð­ar­fyr­ir­tækja og hvernig þau bjuggu til eign úr því sem eign­ar­rétt­ur gild­ir ekki um. Út­gerð­ir á Ís­landi hafa auk­ið eig­ið fé sitt um 300 millj­arða króna á sex ár­um, eða 50 millj­arða á hverju ári, síð­ustu sex ár. Síð­ustu þrjú ár hef­ur veiði­gjald­ið fyr­ir af­not af auð­lind­inni lækk­að um 5 millj­arða á ári.
Sala Íbúðalánasjóðs á eignasöfnum ólögleg?
Fréttir

Sala Íbúðalána­sjóðs á eigna­söfn­um ólög­leg?

Sala Íbúðalána­sjóðs á mörg hundruð íbúð­um til fjár­fest­inga­fé­laga hafa vak­ið mikla reiði fast­eigna­sala. Eng­inn óháð­ur eða sjálf­stæð­ur fast­eigna­sali kom að sölu eigna­safn­anna sem voru met­in á rúma ell­efu millj­arða þrátt fyr­ir að lög kveði á um að­komu þeirra. Íbúðalána­sjóð­ur tel­ur sig þó í full­um rétti með túlk­un sinni á lög­un­um.

Mest lesið undanfarið ár