Flokkur

Viðskipti

Greinar

Skýrslan sem kjósendur máttu ekki sjá lýsir „aflandsvæðingu“ og aðgerðaleysi í stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins 
ÚttektStjórnmálamenn í skattaskjólum

Skýrsl­an sem kjós­end­ur máttu ekki sjá lýs­ir „af­l­and­svæð­ingu“ og að­gerða­leysi í stjórn­ar­tíð Sjálf­stæð­is­flokks­ins 

Skýrsl­an er áfell­is­dóm­ur yf­ir stjórn­völd­um sem huns­uðu ráð­legg­ing­ar sér­fræð­inga og létu hjá líða að sporna gegn stór­felldri aukn­ingu skattaund­an­skota á út­rás­ar­tím­an­um. Á þess­um ár­um fór Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn með fjár­mála­ráðu­neyt­ið en Bjarni Bene­dikts­son seg­ist ekki hafa vilj­að að skýrsl­an væri sett í „kosn­inga­sam­hengi“.
Alvarlegar athugasemdir gerðar við starfsemi Sólheima
FréttirÁstandið á Sólheimum

Al­var­leg­ar at­huga­semd­ir gerð­ar við starf­semi Sól­heima

Rétt­inda­mál­um fatl­aðra er veru­lega ábóta­vant á Sól­heim­um, ef at­huga­semd­ir rétt­inda­gæslu­manns fatl­aðs fólks á Suð­ur­landi eiga við rök að styðj­ast. Rétt­inda­gæslu­mað­ur­inn til­kynnti vel­ferð­ar­ráðu­neyt­inu um mál­in í fyrra­haust. Lít­ið var gert til að bregð­ast við gagn­rýn­inni, enda vís­aði fram­kvæmda­stjóri Sól­heima henni nær al­far­ið á bug og taldi með því mál­inu lok­ið.
Benedikt forðaði 500 milljónum úr Glitni fyrir þjóðnýtingu og sendi til Flórída
Fréttir

Bene­dikt forð­aði 500 millj­ón­um úr Glitni fyr­ir þjóð­nýt­ingu og sendi til Flórída

Bene­dikt Sveins­son, fað­ir Bjarna Bene­dikts­son­ar, for­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins, og bróð­ir fyrr­ver­andi stjórn­ar­for­manns Glitn­is, tók 500 millj­ón­ir króna út úr Sjóði 9 hjá Glitni þrem­ur dög­um fyr­ir þjóð­nýt­ingu bank­ans. Feðg­arn­ir forð­uðu báð­ir mikl­um fjár­mun­um úr Glitni fyr­ir hrun. Bjarni Bene­dikts­son var á fundi með Glitn­ismönn­um nótt­ina fyr­ir yf­ir­töku.
Ævintýralegur hagnaður eigenda Brúneggja meðan þeir blekktu neytendur
Fréttir

Æv­in­týra­leg­ur hagn­að­ur eig­enda Brúneggja með­an þeir blekktu neyt­end­ur

Krist­inn Gylfi Jóns­son og Björn Jóns­son högn­uð­ust hvor um sig um 100 millj­ón­ir króna í fyrra í gegn­um einka­hluta­fé­lög sín sem eiga eggja­bú­ið Brúnegg, á sama tíma og „neyt­end­ur voru blekkt­ir“ með mark­aðs­setn­ingu þeirra. Krist­inn kenn­ir lé­legu eft­ir­liti að hluta um að þeir hafi við­hald­ið óá­sætt­an­leg­um að­stæð­um.
United Silicon skuldar enn Reykjaneshöfn 162 milljónir og neitar að borga
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

United Silicon skuld­ar enn Reykja­nes­höfn 162 millj­ón­ir og neit­ar að borga

Kís­il­málm­verk­smiðja United Silicon hef­ur enn ekki greitt eft­ir­stöðv­ar af lóða­gjöld­um í Helgu­vík. Um er að ræða 162 millj­ón­ir króna auk 18 millj­óna í drátt­ar­vexti. Eig­end­ur United Silicon neita að greiða Reykja­nes­höfn sem stend­ur af­ar illa fjár­hags­lega. Á með­an kvarta íbú­ar und­an meng­un frá verk­smiðj­unni.
Deutsche Bank í vanda - Þýska ríkið mun ekki koma til bjargar
Erlent

Deutsche Bank í vanda - Þýska rík­ið mun ekki koma til bjarg­ar

Þýska rík­ið send­ir þau skila­boð frá sér að það muni ekki bjarga Deutsche Bank komi til þess að bank­inn fari í gjald­þrot. Fram­kvæmd­ar­stjóri bank­ans sendi í gær tölvu­póst á 100.000 starfs­menn þar sem hann sagði bank­ann ekki hafa stað­ið eins vel í 20 ár, þrátt fyr­ir að hluta­bréf í bank­an­um hafi sama dag náð sín­um lægsta botni í 30 ár.

Mest lesið undanfarið ár