Svæði

Vestfirðir

Greinar

Fossarnir sem hverfa
MyndirHvalárvirkjun

Foss­arn­ir sem hverfa

Tóm­as Guð­bjarts­son gekk ný­ver­ið um svæð­ið sem mun rask­ast með Hvalár­virkj­un á Strönd­um og tók mynd­ir af þess­um nátt­úruperl­um, sem eru að hans mati á heims­mæli­kvarða. Eft­ir að hafa far­ið yf­ir helstu rök með og á móti virkj­un­inni kemst hann að þeirri nið­ur­stöðu að virkj­un­in muni ekki leysa vanda­mál Vest­fjarða. Það ætti að vera í hönd­um rík­is­ins.
Ýktur ávinningur af virkjun: „Það þarf að fórna einhverju“
FréttirVirkjanir

Ýkt­ur ávinn­ing­ur af virkj­un: „Það þarf að fórna ein­hverju“

Fram­kvæmd­ir við virkj­un Hvalár á Ófeigs­fjarð­ar­heiði hefjast inn­an skamms. Með bygg­ingu virkj­un­ar­inn­ar verð­ur rask­að ósnortnu landi, „sem eng­inn er að skoða“ að mati sveit­ar­stjór­ans í Ár­nes­hreppi, Evu Sig­ur­björns­dótt­ur. Íbú­ar á svæð­inu, Um­hverf­is­stofn­un og formað­ur Land­vernd­ar hafa hins veg­ar gagn­rýnt þau rök sem færð eru fyr­ir fram­kvæmd­un­um, sem og að áhrif þeirra á um­hverf­ið séu virt að vett­ugi.
Hversdagsleikinn er hulduefnið
Menning

Hvers­dags­leik­inn er huldu­efn­ið

Björg Svein­björns­dótt­ir hélt til Ísa­fjarð­ar fyr­ir tveim­ur ár­um til að kynna bók sína, Hljóð­in úr eld­hús­inu, og í þeirri ferð ákvað hún að flytja vest­ur. Nú hef­ur hún, ásamt vin­konu sinni, Vaida Bražiūnaitė, opn­að Skó­búð­ina, hvers­dags­safn og versl­un sem sel­ur list og hönn­un fólks sem ým­ist býr á Ísa­firði eða teng­ist svæð­inu. Hver er hug­mynd­in að baki þessu fram­taki? „Skó­búð­in...
Telja að formaður hefði átt að víkja vegna tengsla við dæmdan kynferðisbrotamann
Fréttir

Telja að formað­ur hefði átt að víkja vegna tengsla við dæmd­an kyn­ferð­is­brota­mann

Fé­lags­mála­nefnd Ísa­fjarð­ar­bæj­ar mælti gegn styrk­veit­ingu til Sól­stafa, systra­sam­taka Stíga­móta. Fyrr­ver­andi eig­in­mað­ur Gunn­hild­ar Elías­dótt­ur, for­manns nefnd­ar­inn­ar, er dæmd­ur kyn­ferð­is­brota­mað­ur. Starfs­menn Sól­stafa telja að hún hefði átt að víkja við af­greiðslu um­sókn­ar­inn­ar. „Óþverra­legt að tengja þessi tvö mál sam­an,“ seg­ir Gunn­hild­ur.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu