Flokkur

Umhverfismál

Greinar

Starfsmaður Arctic Fish hringdi í Veigu og snupraði hana fyrir myndir af afmynduðum eldislöxum
FréttirLaxeldi

Starfs­mað­ur Arctic Fish hringdi í Veigu og snupr­aði hana fyr­ir mynd­ir af af­mynd­uð­um eld­islöx­um

Kaj­akræð­ar­inn Veiga Grét­ars­dótt­ir tók upp sögu­leg mynd­skeið af af­mynd­uð­um eld­islöx­um í sjókví­um í Arnar­firði og Dýra­firði. Starfs­mað­ur Arctic Fish og odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins á Ísa­firði, Daní­el Jak­obs­son, hringdi í Veigu og snupr­aði hana eft­ir að RÚV birti frétt um mál­ið um helg­ina.
Selja fæðubótarefni úr norskum eldislaxi eins  og það sé úr „100% náttúrulegum“ laxi
FréttirLaxeldi

Selja fæðu­bót­ar­efni úr norsk­um eld­islaxi eins og það sé úr „100% nátt­úru­leg­um“ laxi

Ís­lenska fyr­ir­tæk­ið Un­broken, sem sel­ur sam­nefnt fæðu­bót­ar­efni, vís­ar til þess að fyr­ir­tæk­ið fram­leiði vöru sína úr 100 pró­sent nátt­úru­leg­um laxi. Fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins, Stein­ar Trausti Kristjáns­son, seg­ir að orða­lag­ið sé tek­ið frá norska lax­eld­isris­an­um Mowi sem fram­leið­ir eld­islax­inn sem fyr­ir­tæk­ið not­ar. Un­broken á í sam­vinnu við Ferða­fé­lag Ís­lands sem hef­ur nátt­úru­vernd og sjálf­bærni að leið­ar­ljósi í rekstri sín­um.

Mest lesið undanfarið ár