Flokkur

Umhverfismál

Greinar

Selja fæðubótarefni úr norskum eldislaxi eins  og það sé úr „100% náttúrulegum“ laxi
FréttirLaxeldi

Selja fæðu­bót­ar­efni úr norsk­um eld­islaxi eins og það sé úr „100% nátt­úru­leg­um“ laxi

Ís­lenska fyr­ir­tæk­ið Un­broken, sem sel­ur sam­nefnt fæðu­bót­ar­efni, vís­ar til þess að fyr­ir­tæk­ið fram­leiði vöru sína úr 100 pró­sent nátt­úru­leg­um laxi. Fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins, Stein­ar Trausti Kristjáns­son, seg­ir að orða­lag­ið sé tek­ið frá norska lax­eld­isris­an­um Mowi sem fram­leið­ir eld­islax­inn sem fyr­ir­tæk­ið not­ar. Un­broken á í sam­vinnu við Ferða­fé­lag Ís­lands sem hef­ur nátt­úru­vernd og sjálf­bærni að leið­ar­ljósi í rekstri sín­um.
Hálendisþjóðgarður „hefur í rauninni ýtt öllu öðru til hliðar“
Viðtal

Há­lend­is­þjóð­garð­ur „hef­ur í raun­inni ýtt öllu öðru til hlið­ar“

Í doktors­nám­inu voru engisprett­ur á heim­ili hans í Mos­fells­daln­um og um skeið var fugla­kóngu­ló í þeim fé­lags­skap. Á tíma­bili var hann alltaf með hagla­byssu í skott­inu á haust­in en óx fljótt upp úr því að skjóta fugla. Jón Gunn­ar Ottós­son er ástríðu­full­ur unn­andi ís­lenskr­ar nátt­úru og rann­sókn­ir á henni hafa átt hug hans all­an í ára­tugi. Hún er ein­stök, hún er mik­il­væg og að henni steðja ógn­ir, seg­ir hann í við­tali við Kjarn­ann, nokkr­um mán­uð­um eft­ir að hann lét af embætti for­stjóra Nátt­úru­fræði­stofn­un­ar.
Vara við „verulega neikvæðum“ umhverfisáhrifum af Svartárvirkjun við jaðar hálendisins
Fréttir

Vara við „veru­lega nei­kvæð­um“ um­hverf­isáhrif­um af Svar­tár­virkj­un við jað­ar há­lend­is­ins

„Mik­il nátt­úru­verð­mæti rask­ast veru­lega“, seg­ir í mati Skipu­lags­stofn­un­ar á fyr­ir­hug­aðri Svar­tár­virkj­un á mörk­um Bárð­ar­dals og há­lend­is­ins fyr­ir norð­an. Stofn­un­in var­ar við rösk­un á „ein­um líf­rík­ustu og vatns­mestu lindám lands­ins“ og sér­stæðu lands­lagi með upp­lif­un­ar­gildi. Sam­kvæmt lög­um hefði ekki þurft að gera um­hverf­is­mat. Stofn­un­in seg­ir mats­skýrslu fram­kvæmda­að­il­anna skorta trú­verð­ug­leika.

Mest lesið undanfarið ár