Flokkur

Sveitarstjórnarmál

Greinar

Kostnaður við fundarsalinn í Garðabæ tvöfaldaðist
Fréttir

Kostn­að­ur við fund­ar­sal­inn í Garða­bæ tvö­fald­að­ist

Fram­kvæmd­ir við Sveina­tungu, nýj­an fjöl­nota fund­ar­sal bæj­ar­stjórn­ar Garða­bæj­ar, áttu upp­haf­lega að kosta 180 millj­ón­ir króna. Út­lit er fyr­ir að kostn­að­ur við fram­kvæmd­ir verði yf­ir 350 millj­ón­um króna, auk 67,5 millj­óna fyr­ir kaup á hús­næð­inu. Gunn­ar Ein­ars­son bæj­ar­stjóri seg­ir að enda­laust megi ræða um for­gangs­röð­un.
Stjórnarformaður opinbers hlutafélags með eigið fyrirtæki í vinnu: „Mér finnst þetta óeðlilegt“
FréttirHerjólfur í Vestmannaeyjum

Stjórn­ar­formað­ur op­in­bers hluta­fé­lags með eig­ið fyr­ir­tæki í vinnu: „Mér finnst þetta óeðli­legt“

Bæj­ar­stjór­inn í Vest­mann­eyj­um skoð­ar starfs­hætti stjórn­ar Vest­manna­ferj­unn­ar nýja Herjólfs. Tel­ur óeðli­legt að lög­manns­stofa stjórn­ar­for­manns nýja Herjólfs vinni fyr­ir fyr­ir­tæk­ið. Geng­ið hef­ur á ýmsu í rekstri fyr­ir­tæk­is­ins á stutt­um líf­tíma þess.

Mest lesið undanfarið ár