Flokkur

Sveitarstjórnarmál

Greinar

Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“
FréttirHvalárvirkjun

Stranda­mað­ur stöðv­aði fram­kvæmd­ir: „Það verð­ur bara að koma í veg fyr­ir þetta“

Vest­ur­verk hóf í gær fram­kvæmd­ir við veglagn­ingu í Ing­ólfs­firði á Strönd­um, sem fyrsta hluta virkj­ana­fram­kvæmda sem munu hafa veru­leg áhrif á nátt­úru svæð­is­ins. Elías Svavar Krist­ins­son, sem ólst upp á svæð­inu, stefn­ir að frið­lýs­ingu lands síns og berst gegn fram­kvæmd­um vegna virkj­un­ar.
Kostnaður við fundarsalinn í Garðabæ tvöfaldaðist
Fréttir

Kostn­að­ur við fund­ar­sal­inn í Garða­bæ tvö­fald­að­ist

Fram­kvæmd­ir við Sveina­tungu, nýj­an fjöl­nota fund­ar­sal bæj­ar­stjórn­ar Garða­bæj­ar, áttu upp­haf­lega að kosta 180 millj­ón­ir króna. Út­lit er fyr­ir að kostn­að­ur við fram­kvæmd­ir verði yf­ir 350 millj­ón­um króna, auk 67,5 millj­óna fyr­ir kaup á hús­næð­inu. Gunn­ar Ein­ars­son bæj­ar­stjóri seg­ir að enda­laust megi ræða um for­gangs­röð­un.

Mest lesið undanfarið ár