Fréttamál

Stjórnmálaflokkar

Greinar

Félag í eigu Kjartans Gunnarssonar hlýtur Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar
FréttirStjórnmálaflokkar

Fé­lag í eigu Kjart­ans Gunn­ars­son­ar hlýt­ur Frelsis­verð­laun Kjart­ans Gunn­ars­son­ar

Al­menna bóka­fé­lag­ið og Sig­ríð­ur And­er­sen þing­kona hljóta Frelsis­verð­laun­in í ár sem nefnd eru í höf­uð­ið á Kjart­ani Gunn­ars­syni, fram­kvæmda­stjóra Sjálf­stæð­is­flokks­ins til 26 ára. Sam­band ungra sjálf­stæð­is­manna veit­ir verð­laun­in en Kjart­an kem­ur hvergi ná­lægt vali á verð­launa­höf­um.
Píratar í herkví
Úttekt

Pírat­ar í herkví

Víð­tækr­ar óánægju gæt­ir inn­an raða Pírata með vinnu­brögð og fram­göngu Birgittu Jóns­dótt­ur, þing­manns flokks­ins. Flokks­menn segja hana snið­ganga innri verk­ferla með ólýð­ræð­is­leg­um hætti. Þá taki hún sér leið­toga­hlut­verk í flokki sem gangi út á leið­toga­leysi. Ástand­ið inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar er eld­fim­ara en marg­ir vilja vera láta. Stund­in ræddi við á ann­an tug Pírata sem gegna trún­að­ar­störf­um fyr­ir flokk­inn.
Sóðaleg stjórnmál: Hvernig innherjar grafa undan lýðræðinu?
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir
PistillStjórnmálaflokkar

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Sóða­leg stjórn­mál: Hvernig inn­herj­ar grafa und­an lýð­ræð­inu?

Sig­ur­björg Sig­ur­geirs­dótt­ir stjórn­sýslu­fræð­ing­ur seg­ir frá bók um ný­sjá­lensk stjórn­mál sem bygg­ir á upp­lýs­ing­um sem tölvu­hakk­ari komst yf­ir. Blogg­ari á hægri væng stjórn­mál­anna í Nýja-Sjálandi stund­aði áróð­urs­stríð gegn stjórn­ar­and­stöð­unni þar í landi og naut stuðn­ings að­stoð­ar­manna ráð­herra. Get­ur notk­un á upp­lýs­ing­um sem hakk­ar­ar hafa kom­ist yf­ir ein­hvern tím­ann ver­ið rétt­læt­an­leg?

Mest lesið undanfarið ár