Aðili

Steingrímur J. Sigfússon

Greinar

Steingrímur sendi út tilkynningu í samráði við Piu: Kenna öðrum um að skugga hafi verið varpað á fullveldishátíðina
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Stein­grím­ur sendi út til­kynn­ingu í sam­ráði við Piu: Kenna öðr­um um að skugga hafi ver­ið varp­að á full­veld­is­há­tíð­ina

„For­seti Al­þing­is harm­ar að heim­sókn danska þing­for­set­ans hafi ver­ið not­uð til að varpa skugga á há­tíð­ar­höld­in,“ seg­ir í til­kynn­ingu Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar sem Pia Kjærs­ga­ard upp­lýsti fyr­ir­fram um að von væri á.
Ökuglaðasti þingmaður Íslands fær nífalt meira í vasann en sá sænski
Úttekt

Ökugl­að­asti þing­mað­ur Ís­lands fær ní­falt meira í vas­ann en sá sænski

Stund­in fékk upp­lýs­ing­ar um end­ur­greiðsl­ur til þing­manna í Sví­þjóð sem var synj­að um á Ís­landi. Sá sænski þing­mað­ur sem keyr­ir mest á eig­in bíl er rétt rúm­lega hálfdrætt­ing­ur öku­hæsta ís­lenska þing­manns­ins. Ís­lensk­ur þing­mað­ur fær þrisvar sinn­um hærri greiðsl­ur en sænsk­ur þing­mað­ur fyr­ir hvern ek­inn kíló­metra.
Steingrímur segir forseta Alþingis ábyrga fyrir leyndinni um akstursgjöldin
GreiningAkstursgjöld

Stein­grím­ur seg­ir for­seta Al­þing­is ábyrga fyr­ir leynd­inni um akst­urs­gjöld­in

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son vill ekki skella skuld­inni fyr­ir lít­illi upp­lýs­inga­gjöf um akst­urs­gjöld þing­manna á skrif­stofu Al­þing­is. Mið­að við svar Stein­gríms þá er það for­seti Al­þing­is og for­sæt­is­nefnd sem hafa mark­að upp­lýs­inga­stefnu Al­þing­is í gegn­um tíð­ina. Svör skrif­stofu Al­þing­is við spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um akst­urs­gjöld­in í fyrra löttu þing­menn frá því að veita blað­inu upp­lýs­ing­ar.
Einhliða, persónuleg ákvörðun Steingríms að birta tölur um hæstu akstursgjöld þingmanna
FréttirAkstursgjöld

Ein­hliða, per­sónu­leg ákvörð­un Stein­gríms að birta töl­ur um hæstu akst­urs­gjöld þing­manna

Stein­grími J. Sig­fús­syni fannst rétt að veita upp­lýs­ing­ar um hæstu akst­urs­gjöld þing­manna án þess að nöfn þeirra kæmu fram. Fyr­ir rúm­um mán­uði síð­an var skrif­stofu­stjóri Al­þing­is, Helgi Bernód­us­son, á ann­arri skoð­un og vildi ekki veita Stund­inni þess­ar upp­lýs­ing­ar. Mál­ið sýn­ir hversu ein­kenni­legt það er að upp­lýs­inga­gjöf þjóð­þings sé háð duttl­ung­um og per­sónu­legu mati ein­stakra starfs­manna þess.

Mest lesið undanfarið ár