Aðili

Steingrímur J. Sigfússon

Greinar

Erfið stemning í þingveislu á Bessastöðum í gær – myndir
FréttirKlausturmálið

Erf­ið stemn­ing í þing­veislu á Bessa­stöð­um í gær – mynd­ir

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, lét sig ekki vanta í þing­veislu á Bessa­stöð­um í gær. Sam­flokks­menn hans, þeir Berg­þór Óla­son og Gunn­ar Bragi Sveins­son mættu ekki en greint hef­ur ver­ið frá því að for­seti þings­ins hafi lát­ið þau boð út ganga að nær­veru þeirra væri ekki ósk­að.
Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni
ViðtalUppgjörið við uppgjörið

Ráð­gáta af hverju Ís­land var óvið­bú­ið hruni

Svein Har­ald Øygard, norski hag­fræð­ing­ur­inn sem kall­að­ur var til í Seðla­banka Ís­lands til að leysa af Dav­íð Odds­son ár­ið 2009, seg­ir að all­ir al­þjóð­leg­ir að­il­ar hafi séð í hvað stefndi fyr­ir hrun. „Ástar­bréf“ Seðla­bank­ans hafi vald­ið mestu tapi og bank­arn­ir hafi ver­ið ósjálf­bær­ir frá 2007. Hann lýs­ir deil­um við starfs­menn AGS og hvernig „gjald­þrota­leið“ Fram­sókn­ar­flokks­ins hafi taf­ið fyr­ir af­námi hafta. Hann gef­ur út bók um hrun­ið með við­töl­um við fjölda er­lendra og inn­lendra að­ila.
Nefndasvið Alþingis taldi andstætt stjórnarskrá að aðrir en þingmenn, ráðherrar og forseti flyttu ræður á þingfundum
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Nefnda­svið Al­þing­is taldi and­stætt stjórn­ar­skrá að aðr­ir en þing­menn, ráð­herr­ar og for­seti flyttu ræð­ur á þing­fund­um

Ræðu­höld Piu Kjærs­ga­ard á há­tíð­ar­þing­fund­in­um í síð­ustu viku eru ósam­rýman­leg lög­fræði­áliti sem þing­mað­ur Pírata fékk í fyrra vegna hug­mynda um að hleypa óbreytt­um borg­ur­um í ræðu­stól. Sér­stök und­an­þága var veitt fyr­ir Piu, en stjórn­mála­fræð­ing­ur seg­ir gjörn­ing­inn vera „þvert á all­ar venj­ur sem gilt hafa um há­tíð­ar­fundi Al­þing­is á Þing­völl­um“.

Mest lesið undanfarið ár