Aðili

Seðlabanki Íslands

Greinar

Fjárfesti í íslenskum félögum eftir að Ásgeir varð seðlabankastjóri
Viðskipti

Fjár­festi í ís­lensk­um fé­lög­um eft­ir að Ás­geir varð seðla­banka­stjóri

Sjóð­ur Helgu Við­ars­dótt­ur, unn­ustu Ás­geirs Jóns­son­ar seðla­banka­stjóra, tók þátt í frumút­boði Ís­lands­banka ár­ið 2021. Seðla­bank­inn sagði gengi krónu og vaxta­ákvarð­an­ir ekki hafa áhrif á sjóð­inn, enda fjár­fest­ing­ar sjóðs­ins er­lend­is. Veik króna gagn­vart doll­ara kom „eins og bón­us“ sagði Helga.
Jón Guðni Ómarsson: „Ég biðst afsökunar“
ViðtalSalan á Íslandsbanka

Jón Guðni Óm­ars­son: „Ég biðst af­sök­un­ar“

Nýr banka­stjóri Ís­lands­banka seg­ir bank­ann hafa gert mis­tök með því að girða ekki fyr­ir að starfs­menn bank­ans gætu sjálf­ir keypt í hon­um. Jón Guðni Óm­ars­son seg­ir bank­ann sömu­leið­is hafa gert mis­tök með við­brögð­um sín­um eft­ir að sátt hans við Fjár­mála­eft­ir­lit­ið varð op­in­ber, í stað þess að sýna auð­mýkt hafi bank­inn far­ið í vörn. „Ég skil hana mjög vel,“ seg­ir Jón Guðni að­spurð­ur um hvort hann skilji reiði fólks í garð bank­ans.
Sigurður Þórðarson: „Vegið alvarlega að starfsheiðri mínum“
FréttirLindarhvoll

Sig­urð­ur Þórð­ar­son: „Veg­ið al­var­lega að starfs­heiðri mín­um“

Sett­ur rík­is­end­ur­skoð­andi vegna Lind­ar­hvols, Sig­urð­ur Þórð­ar­son, gerði marg­ar og harð­orð­ar at­huga­semd­ir við skýrslu Rík­is­end­ur­skoð­un­ar í bréfi sem hann sendi Stein­grími J. Sig­fús­syni for­seta Al­þing­is í fe­brú­ar 2021. Sagði hann með­al ann­ars að Rík­is­end­ur­skoð­un rangtúlk­aði bæði gögn um virð­is­aukn­ingu stöð­ug­leika­eigna, sem og skrif hans sjálfs um stjórn­skipu­lag fé­lags­ins.

Mest lesið undanfarið ár