Aðili

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Greinar

Segir starfsumhverfið í Vinstri grænum ekki heilbrigt
ViðtalRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Seg­ir starfs­um­hverf­ið í Vinstri græn­um ekki heil­brigt

Andrés Ingi Jóns­son seg­ir að­skiln­að­ar­kúltúr hafa ein­kennt starf­ið inn­an þing­flokks Vinstri grænna. Flokk­ur­inn hafi þá gef­ið allt of mik­ið eft­ir í stjórn­arsátt­mála og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi of mik­il völd. Þá seg­ir hann Sjálf­stæð­is­flokk nýta COVID-krepp­una til að koma að um­deild­um mál­um.
Efling segir aðgerðir stjórnarinnar „styðja eingöngu atvinnurekendur og efnafólk“
Fréttir

Efl­ing seg­ir að­gerð­ir stjórn­ar­inn­ar „styðja ein­göngu at­vinnu­rek­end­ur og efna­fólk“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra boð­ar átta stöð­ug­leika­að­gerð­ir til stuðn­ings Lífs­kjara­samn­ingn­um. Efl­ing stétt­ar­fé­lag seg­ir rík­is­stjórn­ina hafa „lát­ið Sam­tök at­vinnu­lífs­ins beita sig hót­un­um“. At­vinnu­rek­end­ur eru hætt­ir við að segja upp samn­ingn­um.
„Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að taka í handbremsuna, loka, setja í lás og henda lyklunum“
Viðtal

„Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er bú­inn að taka í hand­brems­una, loka, setja í lás og henda lykl­un­um“

Með­ferð stjórn­valda á hæl­is­leit­end­um og flótta­fólki, ásamt metn­að­ar­leysi í lofts­lags- og um­hverf­is­mál­um áttu stærst­an þátt í að Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir taldi sér ekki leng­ur vært í Vinstri græn­um. Í mynd­bandsvið­tali við Stund­ina lýs­ir Rósa Björk því hvað leiddi hana að þeirri nið­ur­stöðu.

Mest lesið undanfarið ár