Fréttamál

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Greinar

Katrín tekur ekki afstöðu til þess hvort Bjarni hafi brotið siðareglur
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Katrín tek­ur ekki af­stöðu til þess hvort Bjarni hafi brot­ið siða­regl­ur

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir það „ekki hlut­verk for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins að kveða upp úr­skurði um það hvort siða­regl­ur hafa ver­ið brotn­ar í ein­stök­um til­vik­um“ í svari við fyr­ir­spurn um hvort siða­regl­um hefði ver­ið fylgt þeg­ar fjár­mála­ráð­herra sat á skýrsl­um um af­l­and­seign­ir Ís­lend­inga fram yf­ir þing­kosn­ing­ar ár­ið 2016.
Katrín vísar til vandræðamála vinstristjórnarinnar í vörn sinni fyrir Sigríði: „Þau leiddu ekki til afsagnar ráðherra“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Katrín vís­ar til vand­ræða­mála vinstri­stjórn­ar­inn­ar í vörn sinni fyr­ir Sig­ríði: „Þau leiddu ekki til af­sagn­ar ráð­herra“

For­sæt­is­ráð­herra benti á að ráð­herra hefði feng­ið á sig dóma vegna brota á skipu­lagslög­um án þess að segja af sér og tal­aði jafn­framt um „dóma vegna brota á jafn­rétt­is­lög­um“. Sagð­ist Katrín ekki hafa kall­að sér­stak­lega eft­ir af­sögn­um ráð­herra þá, né ætla að gera það í máli Sig­ríð­ar And­er­sen.
Ótrúlegur ráðherraferill Sigríðar Andersen: Lögbrot, leyndarhyggja og harka gagnvart hælisleitendum
Úttekt

Ótrú­leg­ur ráð­herra­fer­ill Sig­ríð­ar And­er­sen: Lög­brot, leynd­ar­hyggja og harka gagn­vart hæl­is­leit­end­um

Fá­ir bera meiri ábyrgð en Sig­ríð­ur And­er­sen á van­traust­inu sem skap­að­ist á sviði stjórn­mála og dóm­stóla á síð­asta ári. Samt var hún aft­ur gerð að dóms­mála­ráð­herra og fær að sitja áfram þótt stað­fest sé að hún hafi brot­ið lög við skip­un lands­rétt­ar­dóm­ara. En hver er Sig­ríð­ur og hvað geng­ur henni til?

Mest lesið undanfarið ár