Fréttamál

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Greinar

Svör ráðherra til umboðsmanns Alþingis: „Dómsmálaráðherra sjálfur býr yfir sérþekkingu“
Fréttir

Svör ráð­herra til um­boðs­manns Al­þing­is: „Dóms­mála­ráð­herra sjálf­ur býr yf­ir sér­þekk­ingu“

Haf­steinn Þór Hauks­son, dós­ent við HÍ, veitti enga efn­is­lega ráð­gjöf um til­lögu­gerð ráð­herra eða mat á dóm­ara­efn­um. Af fyr­ir­liggj­andi gögn­um má ráða að Sig­ríð­ur And­er­sen sjálf hafi ver­ið eini sér­fræð­ing­ur­inn sem taldi eig­in máls­með­ferð full­nægj­andi með til­liti til stjórn­sýslu­laga.

Mest lesið undanfarið ár