Fréttamál

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Greinar

Slökun á aðhaldi hins opinbera stendur í vegi fyrir lækkun vaxta
Fréttir

Slök­un á að­haldi hins op­in­bera stend­ur í vegi fyr­ir lækk­un vaxta

„Nefnd­ar­menn voru sam­mála um að áfram yrði þörf fyr­ir pen­inga­legt að­hald til að halda aft­ur af ör­um vexti inn­lendr­ar eft­ir­spurn­ar, m.a. í ljósi þess að horf­ur væru á minna að­haldi í op­in­ber­um fjár­mál­um en áð­ur var gert ráð fyr­ir,“ seg­ir í fund­ar­gerð pen­inga­stefnu­nefnd­ar frá síð­asta vaxta­ákvörð­un­ar­fundi.
ASÍ varar við óábyrgri hagstjórn og gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að hunsa ábendingar sérfræðinga
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

ASÍ var­ar við óá­byrgri hag­stjórn og gagn­rýn­ir rík­is­stjórn­ina fyr­ir að hunsa ábend­ing­ar sér­fræð­inga

ASÍ furð­ar sig á stað­hæf­ing­um fjár­mála­ráð­herra um að minni sam­keppn­is­hæfni sé að­al­lega vegna launa­þró­un­ar: „Minni sam­keppn­is­hæfni út­flutn­ings­greina má fyrst og fremst rekja til styrk­ing­ar á nafn­gengi krón­unn­ar. Hlut­deild launa­fólks í hag­vext­in­um er síst of stór.“

Mest lesið undanfarið ár