Fréttamál

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Greinar

Guðlaugur efast um mat dómnefndar á reynslu Ingiríðar og Daða en formaður nefndarinnar telur hann vera á villigötum
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Guð­laug­ur ef­ast um mat dóm­nefnd­ar á reynslu Ingi­ríð­ar og Daða en formað­ur nefnd­ar­inn­ar tel­ur hann vera á villi­göt­um

Sett­ur dóms­mála­ráð­herra hef­ur áhyggj­ur af því að reynsla Ingi­ríð­ar Lúð­víks­dótt­ur setts hér­aðs­dóm­ara og Daða Kristjáns­son­ar sak­sókn­ara sé of­met­in í um­sögn dóm­nefnd­ar, og að það halli á hæsta­rétt­ar­lög­menn­ina Jón­as Jó­hanns­son og Ind­riða Þorkels­son.
Katrín um dómsmálaráðherra sem braut lög: „Hún situr bara áfram í ríkisstjórn“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Katrín um dóms­mála­ráð­herra sem braut lög: „Hún sit­ur bara áfram í rík­is­stjórn“

Vinstri græn styðja Sig­ríði And­er­sen áfram sem dóms­mála­ráð­herra, þótt hún hafi brot­ið lög þeg­ar hún hand­valdi dóm­ara, og seg­ist vera ósam­mála Hæsta­rétti. Katrín Jak­obs­dótt­ir seg­ir að lög­brot ráð­herra við skip­un í Lands­rétt „eigi ekki að hafa áhrif á traust­ið á dóm­stóln­um sem slík­um“.

Mest lesið undanfarið ár