Svæði

Reykjavík

Greinar

Biggi lögga kraumar af reiði vegna úrræðaleysis
Fréttir

Biggi lögga kraum­ar af reiði vegna úr­ræða­leys­is

Birg­ir Örn Guð­jóns­son, bet­ur þekkt­ur sem Biggi lögga, birti í gær­kvöldi hjart­næm­an pist­il um reynslu sína af ein­hverf­um 14 ára dreng. Dreng­ur­inn hafði kom­ist í áfengi og í kjöl­far þess skor­ið sjálf­an sig með hníf. Hon­um var kom­ið und­ir lækn­is­hend­ur en þar sem hann var drukk­inn voru eng­in úr­ræði fyr­ir hendi til að vista hann und­ir eft­ir­liti sér­fræð­inga.
Vilja upplýsingar um alla hugsanlega fyrirgreiðslu Orku Energy til Illuga
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Vilja upp­lýs­ing­ar um alla hugs­an­lega fyr­ir­greiðslu Orku Energy til Ill­uga

Þing­kona Vinstri grænna, Bjarkey Gunn­ars­dótt­ir, lagði fram fyr­ir­spurn á Al­þingi fyr­ir Ill­uga Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra. Til stóð að Bjarkey spyrði spurn­ing­anna í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma en ekki gafst tími til þess. Spurn­ing­ar Bjarkeyj­ar eru í sex lið­um. Ill­ugi sagð­ist á þingi í morg­un hafa greitt fyr­ir veiði­leyfi í Vatns­dalsá sumar­ið 2014.
Heilbrigðisráðherra gerir ekki athugasemdir við 300 milljóna hagnað einkarekins lækningafyrirtækis
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Heil­brigð­is­ráð­herra ger­ir ekki at­huga­semd­ir við 300 millj­óna hagn­að einka­rek­ins lækn­inga­fyr­ir­tæk­is

Heil­brigð­is­ráð­herra svar­ar spurn­ing­um um arð­greiðsl­ur til einka­rek­inna heil­brigð­is­fyr­ir­tækja Lækna­stöð­inni á ár­un­um 2008 og 2013. Hann seg­ir að sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands sé þjón­ust­an sem veitt er góð. Rað­herr­ann seg­ir gæði heil­brigð­is­þjón­ust­unn­ar skipta máli en ekki rekstr­ar­form henn­ar.
Einkarekið lækningafyrirtæki hefur greitt út 265 milljóna arð
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki hef­ur greitt út 265 millj­óna arð

Lækna­stöð­in í Orku­hús­inu er einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki í eigu 17 lækna. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið starf­andi síð­an ár­ið 1997 og fram­kvæm­ir bæklun­ar­skurð­að­gerð­ir sem ekki eru fram­kvæmd­ar leng­ur inni á Land­spít­al­an­um. Fram­kvæmda­stjóri Lækna­stöðv­ar­inn­ar seg­ir Land­spít­al­ann ekki geta tek­ið við að­gerð­un­um.
Kosningastjóri Framsóknar prókúruhafi félags sem berst gegn sæstreng
Fréttir

Kosn­inga­stjóri Fram­sókn­ar prókúru­hafi fé­lags sem berst gegn sæ­streng

Svan­ur Guð­munds­son seg­ist ekki vera í Fram­sókn­ar­flokkn­um og að Face­book­síð­an „Auð­lind­irn­ar okk­ar“ teng­ist hvorki flokkn­um hags­mun­að­il­um. Einn af for­svars­mönn­um síð­unn­ar hef­ur unn­ið sem verktaki fyr­ir Norð­ur­ál í gegn­um ár­in. Sæ­streng­ur gæti kom­ið sér illa fyr­ir ál­fyr­ir­tæki eins og Alcoa og Norð­ur­ál því með hon­um gæti raf­magns­verð hækk­að.

Mest lesið undanfarið ár