Svæði

Reykjavík

Greinar

Notfærði sér hliðarsjálf  huldumanns Hringbrautar
FréttirFjölmiðlamál

Not­færði sér hlið­ar­sjálf huldu­manns Hring­braut­ar

Pistla­höf­und­ur Hring­braut­ar, Ólaf­ur Jón Sívertsen, er ekki til sem sá sem hann seg­ist vera. Sjón­varps­stjóri Hring­braut­ar seg­ir að um sé að ræða til­bú­inn karakt­er sem þjóð­þekkt­ur mað­ur skrif­ar í gegn­um. Um helg­ina bjó ein­hver til að­ganga fyr­ir hlið­ar­sjálf­ið á sam­fé­lags­miðl­um og byrj­aði að tjá sig í hans nafni.
Fékk 1,2 milljónir frá Orku Energy 2012
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Fékk 1,2 millj­ón­ir frá Orku Energy 2012

OG Capital fékk greiðslu frá Orku Energy ár­ið 2012. Ill­ugi Gunn­ars­son hef­ur sagt að „meg­in hluti“ vinnu hans fyr­ir Orku Energy hafi far­ið fram ár­ið 2011. Ill­ugi hef­ur sagt að hann hafi ekk­ert unn­ið fyr­ir Orku Energy eft­ir að hann sett­ist aft­ur á þing í októ­ber 2011. Ill­ugi hef­ur jafn­framt sagt að hann hafi ekki feng­ið frek­ari þókn­an­ir frá Orku Energy en 5,6 millj­óna launa­greiðsl­una sem ver­ið hef­ur til um­ræðu síð­ustu daga.
Spurningar sem Illugi hefur ekki svarað: Óútskýrðar greiðslur til fyrirtækis hans
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Spurn­ing­ar sem Ill­ugi hef­ur ekki svar­að: Óút­skýrð­ar greiðsl­ur til fyr­ir­tæk­is hans

Ráð­gjafa­fyr­ir­tæki Ill­uga Gunn­ars­son­ar var með 1.700 þús­und króna tekj­ur ár­ið 2011 og greiddi út laun fyr­ir tæp­lega 1300 þús­und. Ill­ugi hef­ur sagt að hann hafi bara feng­ið greitt per­sónu­lega frá Orku Energy, 5.6 millj­ón­ir króna. Inni í ráð­gjafa­fyr­ir­tæk­inu er auk þess rekstr­ar­kostn­að­ur upp á tæpa millj­ón.
Biggi lögga kraumar af reiði vegna úrræðaleysis
Fréttir

Biggi lögga kraum­ar af reiði vegna úr­ræða­leys­is

Birg­ir Örn Guð­jóns­son, bet­ur þekkt­ur sem Biggi lögga, birti í gær­kvöldi hjart­næm­an pist­il um reynslu sína af ein­hverf­um 14 ára dreng. Dreng­ur­inn hafði kom­ist í áfengi og í kjöl­far þess skor­ið sjálf­an sig með hníf. Hon­um var kom­ið und­ir lækn­is­hend­ur en þar sem hann var drukk­inn voru eng­in úr­ræði fyr­ir hendi til að vista hann und­ir eft­ir­liti sér­fræð­inga.
Vilja upplýsingar um alla hugsanlega fyrirgreiðslu Orku Energy til Illuga
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Vilja upp­lýs­ing­ar um alla hugs­an­lega fyr­ir­greiðslu Orku Energy til Ill­uga

Þing­kona Vinstri grænna, Bjarkey Gunn­ars­dótt­ir, lagði fram fyr­ir­spurn á Al­þingi fyr­ir Ill­uga Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra. Til stóð að Bjarkey spyrði spurn­ing­anna í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma en ekki gafst tími til þess. Spurn­ing­ar Bjarkeyj­ar eru í sex lið­um. Ill­ugi sagð­ist á þingi í morg­un hafa greitt fyr­ir veiði­leyfi í Vatns­dalsá sumar­ið 2014.

Mest lesið undanfarið ár