Fréttamál

Pressa

Greinar

Diljá Mist varð fyrir aðkasti í matvöruverslun
FréttirPressa

Diljá Mist varð fyr­ir að­kasti í mat­vöru­versl­un

Diljá Mist Ein­ars­dótt­ir tel­ur að of marg­ir gangi út frá því að ill­ur ásetn­ing­ur sé að baki ýms­um skoð­un­um og fram­ferði fólks. Hún varð fyr­ir að­kasti í mat­vöru­versl­un og þurfti að út­skýra fram­komu fólks í sinn garð fyr­ir syni sín­um á fót­bolta­móti. Diljá Mist var einn við­mæl­enda Mar­grét­ar Marteins­dótt­ur í síð­asta þætti af Pressu.
Diljá Mist segir að framkoman í garð Bjarna sé „algjörlega óboðleg“
FréttirPressa

Diljá Mist seg­ir að fram­kom­an í garð Bjarna sé „al­gjör­lega óboð­leg“

Diljá Mist Ein­ars­dótt­ur, þing­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins, þykja stað­hæf­ing­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar ut­an­rík­is­ráð­herra um flótta­menn ekki of­stæk­is­full­ar. Fram­kom­an í hans garð sé enn frem­ur „al­gjör­lega óboð­leg.“ Hún seg­ir að fólk muni gagn­rýna Bjarna óháð því hvernig hann orð­ar hlut­ina. Diljá Mist var við­mæl­andi Mar­grét­ar Marteins­dótt­ur í Pressu í dag.
Orð valdhafa um útlendinga geti leitt til aukinnar hatursorðræðu
FréttirPressa

Orð vald­hafa um út­lend­inga geti leitt til auk­inn­ar hat­ursorð­ræðu

Lenya Rún Taha Karim, vara­þing­kona Pírata og Vig­dís Häsler, fram­kvæmda­stjóri Bænda­sam­tak­anna, sem hafa ít­rek­að orð­ið fyr­ir for­dóm­um vegna upp­runa síns, hafa áhyggj­ur af auk­inni hörku í garð út­lend­inga á Ís­landi, sér­stak­lega þeirri sem þær segja að bein­ist nú að flótta­fólki og hæl­is­leit­end­um. Lenya Rún og Vig­dís eru með­al við­mæl­enda í Pressu í há­deg­inu.
Einar: „Við erum óhrædd við að hagræða“
FréttirPressa

Ein­ar: „Við er­um óhrædd við að hagræða“

Ein­ar Þor­steins­son borg­ar­stjóri var við­mæl­andi Að­al­steins Kjart­ans­son­ar í nýj­asta þætti Pressu. Ræddi hann um hús­næð­is- og leik­skóla­mál og hvernig ástand­ið í Grinda­vík hef­ur haft áhrif á borg­ina. Hann seg­ir Fram­sókn óhrædda við hag­ræð­ingu en ný­lega var ráð­ist í hag­ræð­ing­ar­að­gerð­ir sem sneri rekstri borg­ar­inn­ar við um 10 millj­arða.
Teitur Björn vildi ekki fullyrða að Svandís ætti að segja af sér
FréttirPressa

Teit­ur Björn vildi ekki full­yrða að Svandís ætti að segja af sér

Þrír þing­menn stjórn­ar­flokk­anna ræddu sín á milli um ábyrgð Svandís­ar Svavars­dótt­ur í kjöl­far álits um­boðs­manns Al­þing­is um stöðv­un henn­ar á hval­veið­um síð­asta sum­ar. Teit­ur Björn Ein­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, sagði að með fram­ferði sínu hefði Svandís far­ið gegn því sem ákveð­ið hefði ver­ið með gerð stjórn­arsátt­mála – að hrófla ekki við hval­veið­um.
Willum: „Ég er ekki mikill talsmaður útvistunar per se“
FréttirPressa

Will­um: „Ég er ekki mik­ill tals­mað­ur út­vist­un­ar per se“

Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra var við­mæl­andi Helga Selj­an í nýj­asta þætti Pressu. Sat hann fyr­ir svör­um um aukna út­vist­un verk­efna úr op­in­bera kerf­inu yf­ir í einka­rekna heil­brigðis­kerf­ið, skoð­un hans á því að fyrr­ver­andi að­stoð­ar­mað­ur hans sé nú orð­inn fram­kvæmda­stjóri Klíník­ur­inn­ar, ástand­ið á bráða­mót­töku og hvort rík­is­stjórn­in muni springa í bráð.
Kemur til Íslands frá Gaza: „Ég verð að halda áfram með líf mitt“
ViðtalPressa

Kem­ur til Ís­lands frá Gaza: „Ég verð að halda áfram með líf mitt“

Asil Al Masri, sem slas­að­ist al­var­lega í loft­árás Ísra­els­hers á Gaza í októ­ber seg­ist hafa misst mik­il­væg­asta fólk­ið í lífi sínu í árás­inni en for­eldr­ar henn­ar, syst­ir og lít­ill frændi dóu í árás­inni. „En ég verð að halda áfram með mitt líf,“ seg­ir Asil. Hún og Su­leim­an bróð­ir henn­ar koma til Ís­lands í dag en þau eru nú bæði ís­lensk­ir rík­is­borg­ar­ar. Við­tal við þau var sýnt í Pressu í há­deg­inu.

Mest lesið undanfarið ár