Fréttamál

Pressa

Greinar

Segir verðbólguna ekki drifna áfram af hagnaði fyrirtækja
FréttirPressa

Seg­ir verð­bólg­una ekki drifna áfram af hagn­aði fyr­ir­tækja

Sig­ríð­ur Mar­grét Odds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, seg­ir að verð­bólg­an í land­inu sé ekki hagn­að­ar­drif­in. Í nýj­asta þætti Pressu, ræddi Að­al­steinn Kjart­ans­son við Sig­ríði og Ás­geir Brynj­ar Torfa­son, rit­stjóra Vís­bend­ing­ar og doktor í fjár­mál­um, um kjara­samn­inga og áhrif­in sem há verð­bólg­una og vaxt­arstig hef­ur á kjara­við­ræð­urn­ar.
„Gígantískar upphæðir sem við erum að eyða í kerfið í stað þess að greiða fólki meiri framfærslu“
FréttirPressa

„Gíg­an­tísk­ar upp­hæð­ir sem við er­um að eyða í kerf­ið í stað þess að greiða fólki meiri fram­færslu“

El­ín Ebba Ásmunds­dótt­ir, fram­kvæmd­ar­stjóri Hlut­verka­set­urs og vara­formað­ur Geð­hjálp­ar, seg­ir að of mikl­ar fjár­hæð­ir fari í kerf­ið í stað þess að leysa vanda­mál­in sem fá­tækt veld­ur. El­ín, Krist­ín Heba Gísla­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Vörðu og Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins voru við­mæl­end­ur Mar­grét­ar Marteins­dótt­ur í Pressu í gær.
Inga er óánægð með Ásmund: „Ég fæ aulahroll þegar ég horfi á ráðherra“
FréttirPressa

Inga er óánægð með Ásmund: „Ég fæ aula­hroll þeg­ar ég horfi á ráð­herra“

Inga Sæ­land for­dæmdi skort á að­gerð­um stjórn­valda í mála­flokki fá­tækra í Pressu fyrr í dag. Sagði hún þar að hún fengi aula­hroll yf­ir mál­flutn­ingi Ásmunds Ein­ars Daða­son­ar barna­mála­ráð­herra. Hún sagð­ist hafa feng­ið nóg af stýri­hóp­um, nefnd­um og ráð­um. Það þyrfti ein­fald­lega að hækka laun þeirra fá­tæk­ustu.
Barnamálaráðherra um fátæk börn: „Við erum að falla þarna“
FréttirPressa

Barna­mála­ráð­herra um fá­tæk börn: „Við er­um að falla þarna“

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son mennta- og barna­mála­ráð­herra seg­ir í þætt­in­um Pressu að þörf sé á miklu meiri póli­tískri um­ræðu um þá stað­reynd að börn­um sem búi við fá­tækt á Ís­landi hafi fjölg­að. Rúm­lega 10 þús­und börn eru fá­tæk hér á landi sam­kvæmt UNICEF, það er eitt barn af hverju átta. „Við þurf­um að stíga inn í að­gerð­ir í meira mæli gagn­vart þess­um hópi,“ seg­ir Ásmund­ur Ein­ar.
„Það eru auðvitað ákveðin átök sem birtast innan þessa ríkisstjórnarsamstarfs“
FréttirPressa

„Það eru auð­vit­að ákveð­in átök sem birt­ast inn­an þessa rík­is­stjórn­ar­sam­starfs“

Lilja Dögg Al­ferðs­dótt­ir, menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, seg­ir breidd stjórn­ar­inn­ar hafa í för með sér átök inn­an henn­ar. Lilja sat með­al ann­ars fyr­ir svör­um um kjara­mál­in og efna­hags­ástand­ið í land­inu í nýj­asta þætti Pressu. Tal­aði ráð­herra fyr­ir hval­reka­skatti fyr­ir þá sem græða á nú­ver­andi efna­hags­ástandi, „sem ákveð­inn sveiflu­jafn­ara á stöð­una.“

Mest lesið undanfarið ár