Fréttamál

Pandóruskjölin

Greinar

Viðskiptavild helmingurinn af 5,5  milljarða kaupum Kviku af hluthöfum bankans
Viðskipti

Við­skipta­vild helm­ing­ur­inn af 5,5 millj­arða kaup­um Kviku af hlut­höf­um bank­ans

Al­menn­ings­hluta­fé­lag­ið Kvika, sem er með­al ann­ars í eigu líf­eyr­is­sjóða, keypti meiri­hluta í bresku fast­eigna­veð­lána­fyr­ir­tæki ár­ið 2022. Fyr­ir­tæk­ið var áð­ur í eigu for­stjóra Kviku, Ár­manns Þor­valds­son­ar, sem starf­aði þar í nokk­ur ár. Þeir sem seldu Kviku fyr­ir­tæk­ið voru með­al ann­ars stærsti einka­að­il­inn í hlut­hafa­hópi bank­ans, Stoð­ir. FME hef­ur áð­ur sekt­að Kviku út af við­skipt­um sem tengj­ast Ort­us. Kvika seg­ir ekk­ert at­huga­vert við við­skipt­in og að hlut­laust­ir ut­an­að­kom­andi sér­fræð­ing­ar hafi kom­ið að þeim.
Hvernig peningaslóð stjórnenda Kaupþings og maka þeirra liggur til Tortólu
Skýring

Hvernig pen­inga­slóð stjórn­enda Kaupþings og maka þeirra ligg­ur til Tor­tólu

Notk­un eig­in­kvenna fyrr­ver­andi stjórn­enda Kaupþings­banka á fé­lög­um á af­l­ands­svæð­inu Kyp­ur er enn eitt dæm­ið um það að þess­ir að­il­ar hafi not­ast við slík fé­lög í við­skipt­um sín­um eft­ir efna­hags­hrun­ið 2008. Hreið­ar Már Sig­urðs­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Kaupþings, og eig­in­konu hans tengd­ust til dæm­is fé­lög­um í Pana­maskjöl­un­um og ár­ið 2019 var sagt frá Tor­tóla­fé­lagi sem not­að var til að halda ut­an um eign­ir á Ís­landi sem tengd­ust þeim.
Icelandair gat þess aldrei að félagið stundaði viðskipti í gegnum Tortólu
FréttirPandóruskjölin

Icelanda­ir gat þess aldrei að fé­lag­ið stund­aði við­skipti í gegn­um Tor­tólu

Flug­fé­lag­ið Icelanda­ir lét þess aldrei get­ið op­in­ber­lega að fé­lag­ið hefði fjár­fest í þrem­ur Boeing-þot­um í gegn­um Tor­tóla-fé­lag. Við­skipti fé­lags­ins í gegn­um Tor­tólu komu fram í Pandópru­skjöl­un­um. Bogi Nils Boga­son, for­stjóri Icelanda­ir, seg­ir að hlut­ur Icelanda­ir í fé­lög­un­um sem héldu ut­an um þot­urn­ar hafi ver­ið seld­ur með tapi.
Úkraínski sígarettukóngurinn sem fór með konu í stríð
ÚttektPandóruskjölin

Úkraínski síga­rettu­kóng­ur­inn sem fór með konu í stríð

Pan­dóru­skjöl­in sýna hvernig úkraínsk­ur með­fram­leið­andi ís­lensku verð­launa­mynd­ar­inn­ar Kona fer í stríð sæk­ir í af­l­ands­sjóð til að fjár­magna kvik­mynda­verk­efni sín. Upp­runi pen­inga hans er gríð­ar­stórt síga­rettu­veldi í Úkraínu. Fram­leið­andi mynd­ar­inn­ar full­yrð­ir þó að þeir pen­ing­ar hafi ekki ver­ið not­að­ir við gerð ís­lensku mynd­ar­inn­ar.
Aflandshýsing í aflandsfélagi hýsir klám og nýnasistaáróður á Íslandi
AfhjúpunPandóruskjölin

Af­l­ands­hýs­ing í af­l­ands­fé­lagi hýs­ir klám og nýnas­ista­áróð­ur á Ís­landi

Ís­lend­ing­ur bú­sett­ur í Taílandi er pott­ur­inn og pann­an í rekstri um­deilds vef­hýs­ing­ar­fyr­ir­tæk­is sem ger­ir út á tján­ing­ar­frels­isákvæði ís­lenskra laga. Klám, nýnas­ista­áróð­ur og nafn­laust níð er hýst á veg­um fyr­ir­tæk­is­ins. „Ég hef ekk­ert að fela,“ seg­ir mað­ur­inn, sem er einn þeirra sem af­hjúp­að­ir eru í Pan­dóru­skjöl­un­um.
Jón segir að verið sé að færa eignarhaldsfélag fjölskyldunnar frá Tortóla til Hong Kong
FréttirPandóruskjölin

Jón seg­ir að ver­ið sé að færa eign­ar­halds­fé­lag fjöl­skyld­unn­ar frá Tor­tóla til Hong Kong

Jón Ólafs­son, fjár­fest­ir og stofn­andi vatns­verk­smiðj­unn­ar Icelandic Glacial í Ölfusi, seg­ir að brátt muni hann og fjöl­skylda ekki eiga fé­lag á Tor­tóla. Hann seg­ir að hann hafi hætt að nota Tor­tóla­fé­lög eft­ir að hann lenti í skatta­máli við ís­lenska skatt­inn sem var vís­að frá á end­an­um.
Tortólafélag utan um rekstur í Dúbaí: „Þessar keðjur af félögum eru bara eins og jólatré
FréttirPandóruskjölin

Tor­tóla­fé­lag ut­an um rekst­ur í Dúbaí: „Þess­ar keðj­ur af fé­lög­um eru bara eins og jóla­tré

Sig­fús Jóns­son og Stefán Páll Þór­ar­ins­son, sem kennd­ir voru við fjár­fest­ing­ar­fé­lag­ið Nýsi á ár­um áð­ur, fjár­festu í bresku fé­lagi sem átti Tor­tóla­fé­lag ut­an um starf­semi sína í fursta­dæm­inu Dúbaí. Sig­fús seg­ir notk­un fé­lags­ins hafa ver­ið af illri nauð­syn.
Pandóruskjölin: Íslendingar í aflandsleka
GreiningPandóruskjölin

Pan­dóru­skjöl­in: Ís­lend­ing­ar í af­l­andsleka

Á Ís­landi snerta Pan­dóru­skjöl­in allt frá vatns­verk­smiðju í Þor­láks­höfn til flug­véla­við­skipta á Tor­tóla, hýs­ingu kláms og fíkni­efna­sölu­síðna á Ís­landi en líka til þess sem varla verð­ur út­skýrt öðru­vísi en sem ímynd­ar­sköp­un. Þótt lek­inn sé sá stærsti eru fá­ir Ís­lend­ing­ar í skjöl­un­um mið­að við fyrri leka.
FME sektaði Kviku vegna hagsmunaárekstra Ármanns sem fram koma í Pandóruskjölunum
FréttirPandóruskjölin

FME sekt­aði Kviku vegna hags­muna­árekstra Ár­manns sem fram koma í Pan­dóru­skjöl­un­um

Ár­mann Þor­valds­son, að­stoð­ar­for­stjóri Kviku, átti að minnsta kosti tvö fé­lög í skatta­skjól­um sem koma fram í Pan­dóru­skjöl­un­um. Gögn­in sýna einnig við­skipti bresks fé­lags sem hann stofn­aði sem Fjár­mála­eft­ir­lit­ið hef­ur sekt­að Kviku fyr­ir að stunda við­skipti við. Kvika stað­fest­ir að sekt­in hafi ver­ið út af hags­muna­árekstr­um tengd­um Ár­manni og breska fé­lag­inu.

Mest lesið undanfarið ár