Aðili

Óttarr Proppé

Greinar

Birgitta: „VG ákvað að taka sleggju og lemja sundur brúna“
FréttirAlþingiskosningar 2016

Birgitta: „VG ákvað að taka sleggju og lemja sund­ur brúna“

Talskona Pírata, Birgitta Jóns­dótt­ir, hrós­ar for­mönn­um hinna flokk­anna og er þakk­lát fyr­ir tæki­fær­ið til að reyna að mynda rík­is­stjórn. Hún er ósátt við yf­ir­lýs­ing­ar Vinstri græn­anna eft­ir við­ræðuslit­in og seg­ir Katrínu Jak­obs­dótt­ur í raun hafa slit­ið við­ræð­un­um. Hún seg­ir enga stjórn­ar­kreppu vera, og að það sé lýð­ræð­inu á eng­an hátt skað­legt þó það sé þing­ræði.
„Uggvekjandi tilhugsun að lögreglan fái ótakmarkaðan aðgang að sálfræðigögnum viðkvæmra einstaklinga“
FréttirFlóttamenn

„Uggvekj­andi til­hugs­un að lög­regl­an fái ótak­mark­að­an að­gang að sál­fræði­gögn­um við­kvæmra ein­stak­linga“

Tvenn sam­tök gagn­rýna til­tek­in at­riði í til­lög­um þing­manna­nefnd­ar um út­lend­inga­mál sem starf­aði und­ir for­ystu Ótt­ars Proppé. Var­að er við því að lög­regla fái of greið­an að­gang að per­sónu­upp­lýs­ing­um. Fyrr á þessu ári komst Per­sónu­vernd að þeirri nið­ur­stöðu að lög­regla hefði brot­ið per­sónu­vernd­ar­lög við með­ferð upp­lýs­inga um hæl­is­leit­end­ur.

Mest lesið undanfarið ár