Aðili

Óli Björn Kárason

Greinar

Formaður þingnefndar ver kaup vogunarsjóða á Arion banka - konan hans yfirmaður í bankanum
Fréttir

Formað­ur þing­nefnd­ar ver kaup vog­un­ar­sjóða á Ari­on banka - kon­an hans yf­ir­mað­ur í bank­an­um

Óli Björn Kára­son, formað­ur efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar Al­þing­is, seg­ir að eign­ar­hald í skatta­skjóli sé ekki lög­brot og bið­ur Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son að vera já­kvæð­ur yf­ir kaup­um vog­un­ar­sjóða á Ari­on banka. Eig­in­kona Óla Björns er hins veg­ar í fram­kvæmda­stjórn bank­ans og einn æðsti stjórn­andi hans.
Nýr formaður efnahags- og viðskiptanefndar styrktur af félagi sem kemur fyrir í Panamaskjölunum
FréttirACD-ríkisstjórnin

Nýr formað­ur efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar styrkt­ur af fé­lagi sem kem­ur fyr­ir í Pana­maskjöl­un­um

Einn af fimm styrktarað­il­um Óla Björns Kára­son­ar er fyr­ir­tæki sem átti hlut í af­l­ands­fé­lagi á Bresku Jóm­frúareyj­un­um. Efna­hags- og við­skipta­nefnd Al­þing­is hef­ur fjall­að um mál­efni skatta­skjóla og laga­breyt­ing­ar til að sporna gegn af­l­ands­starf­semi Ís­lend­inga.
Sigurplan Davíðs Oddssonar
ÚttektForsetakosningar 2016

Sig­urpl­an Dav­íðs Odds­son­ar

Stund­in kynnti sér hern­að­ar­áætl­un um­deild­asta stjórn­mála­manns síð­ari ára, sem vinn­ur að end­ur­komu á valda­stól. Kosn­inga­stjór­ar hans úr röð­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins og út­gáfu­fé­lagi Morg­un­blaðs­ins hyggj­ast virkja hóp til að breyta við­horfi til hans á sam­fé­lags­miðl­um. Dav­íð Odds­son hef­ur mót­að goð­sögn um sjálf­an sig sem hann kynn­ir mark­visst. Hann ætl­ar að verða mót­væg­ið við „sál­ræn­um vanda“ þjóð­ar­inn­ar. Goð­sögn­in sem hann kynn­ir þjóð­inni sam­ræm­ist hins veg­ar ekki sög­unni.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu