Flokkur

Menning

Greinar

Deilurnar í sænsku akademíunni: „Valdabarátta sem slær við leikriti eftir Shakespeare“
ÚttektSænska akademin

Deil­urn­ar í sænsku aka­demí­unni: „Valda­bar­átta sem slær við leik­riti eft­ir Shakespeare“

Harð­ar deil­ur hafa geis­að í sænsku aka­demí­unni und­an­farna mán­uði vegna Je­an Clau­de Arnault, eig­in­manns eins nefnd­ar­manns­ins, og kyn­ferð­isof­beld­is hans. Rit­ari nefnd­ar­inn­ar, Sara Danius, sagði af sér eft­ir deil­ur við Horace Engdahl og fylg­is­menn hans. Fyrr­ver­andi eig­in­kona Engdahls, Ebba Witt Bratt­ström, still­ir deil­un­um upp sem bar­áttu karla og kvenna, hins gamla og hins nýja.
Hugsaði um náttúru íslenska hálendisins við lagasmíðarnar
Viðtal

Hugs­aði um nátt­úru ís­lenska há­lend­is­ins við laga­smíð­arn­ar

Saxó­fón­leik­ar­inn Sig­urð­ur Flosa­son hef­ur átta sinn­um feng­ið Ís­lensku tón­list­ar­verð­laun­in fyr­ir djass og nú síð­ast sem laga­höf­und­ur árs­ins fyr­ir plöt­una Green Moss Black Sand. Hann seg­ir gleði­legt að fá klapp á bak­ið en hann kem­ur fram á tón­leik­um í Hörpu þann 4. apríl, ásamt þýska pí­anó­leik­ar­an­um Maria Bapt­ist, Þor­grími Jóns­syni kontrabassa­leik­ara og Erik Qvick trommu­leik­ara. Þar verða flutt verk eft­ir Sig­urð og Mariu en einnig verk af nýju plötu Sig­urð­ar, sem er til­eink­uð ís­lensku há­lendi.
Spilað á bragðlaukana
Líf mitt í fimm réttum

Spil­að á bragð­lauk­ana

Þórð­ur Magnús­son tón­skáld er lið­tæk­ur í eld­hús­inu. Fjöl­skyld­an er stór og eru upp­skrift­irn­ar hér fyr­ir neð­an al­mennt mið­að­ar við sjö til átta manns. Þórð­ur gef­ur upp­skrift að blóm­kál­spasta, Moussaka, Car­bon­ara, Osso Bucco og Taglia­telle með tún­fisks­hnetusósu. Þetta minn­ir á kvin­t­ett þar sem tónn hvers hljóð­fær­is - hvers rétt­ar - nær frá piano til forte. Það er spil­að á bragð­lauk­ana.
Sjálfsvíg leikhússtjóra
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillMetoo

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Sjálfs­víg leik­hús­stjóra

Fyrr­ver­andi leik­hús­stjóri borg­ar­leik­húss­ins í Stokk­hólmi, Benny Fredriks­son, framdi sjálfs­víg um síð­ustu helgi í kjöl­far þess að hann sagði starfi sínu lausu vegna fjöl­miðlaum­fjöll­un­ar um stjórn­enda­stíl hans. Um­ræða fer nú fram í Sví­þjóð um hvort fjöl­miðl­ar hafi geng­ið of langt í um­fjöll­un sinni um Fredriks­son en hann var með­al ann­ars rang­lega sak­að­ur um kyn­ferð­is­lega áreitni.

Mest lesið undanfarið ár