Flokkur

Menning

Greinar

Sinfónían samþykkti að spila ókeypis fyrir GAMMA fjórum sinnum á ári
MenningGAMMA og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Sin­fón­í­an sam­þykkti að spila ókeyp­is fyr­ir GAMMA fjór­um sinn­um á ári

GAMMA og Sin­fón­íu­hljóm­sveit Ís­lands neit­uðu að af­henda Stund­inni samn­ing sín á milli, en úr­skurð­ar­nefnd upp­lýs­inga­mála hef­ur kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að hljóm­sveit­in sé skyldug til að veita al­menn­ingi þess­ar upp­lýs­ing­ar. Mikl­ir „op­in­ber­ir hags­mun­ir“ fel­ast í samn­ingn­um.
Framtíðin er í hinu berskjaldaða
Viðtal

Fram­tíð­in er í hinu ber­skjald­aða

Hvaða áhrif hef­ur það á starfs­fólk op­in­berra rýma að vera um­kringt ljós­mynd­um, mál­verk­um og skúlp­túr­um sem sýna valda­mikla karl­menn alla daga? Það er ein af þeim spurn­ing­um sem verk Borg­hild­ar Ind­riða­dótt­ur, Demoncrazy, vek­ur óhjá­kvæmi­lega. Verk­ið sam­an­stend­ur af ljós­mynd­um í yf­ir­stærð sem sýna ung­ar ber­brjósta kon­ur standa ákveðn­ar og ein­beitt­ar við stytt­ur, ljós­mynd­ir eða mál­verk af valda­mikl­um körl­um í op­in­ber­um rým­um. Sýn­ing­in er hluti af Lista­há­tíð í Reykja­vík, sem hefst í dag.
Íslenski flautukórinn spilar verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson
Viðtal

Ís­lenski flautu­kór­inn spil­ar verk eft­ir Þor­kel Sig­ur­björns­son

Ís­lenski flautu­kór­inn held­ur tón­leika í Nor­ræna hús­inu sunnu­dag­inn 22. apríl kl. 15.15 og er yf­ir­skrift þeirra Í minn­ingu Þor­kels Sig­ur­björns­son­ar. „Það er ótrú­lega gam­an að flytja þessi verk eft­ir Þor­kel,“ seg­ir Haf­dís Vig­fús­dótt­ir flautu­leik­ari, en hún er einn stjórn­ar­með­lima Ís­lenska flautu­kórs­ins.

Mest lesið undanfarið ár