Flokkur

Menning

Greinar

„Kann illa að meta hluti sem eru ekki raunverulegir“
Viðtal

„Kann illa að meta hluti sem eru ekki raun­veru­leg­ir“

Þrátt fyr­ir að hafa alltaf vit­að að hún vildi gera kvik­mynd­ir þorði Ísold Ugga­dótt­ir ekki í fyrstu at­rennu að skrá sig í leik­stjórn­ar­nám. Hún þurfti fyrst að sanna fyr­ir sjálfri sér að hún ætti er­indi í þetta fag. Á dög­un­um var hún val­in besti leik­stjór­inn í flokki al­þjóð­legra kvik­mynda á kvik­mynda­há­tíð­inni Sund­ance en kvik­mynd henn­ar, And­ið eðli­lega, hef­ur hlot­ið mik­ið lof er­lendra gagn­rýn­enda. Hér ræð­ir hún um list­ina, rétt­lætis­kennd­ina sem dríf­ur hana áfram og hvernig það er að vera kona í fagi þar sem karl­ar hafa hing­að til ver­ið við völd.
Málsvörn og málsókn Bjarna Bernharðs sem var sóttur af lögreglu með liðsauka og nauðungarvistaður
Bjarni Bernharður Bjarnason
Aðsent

Bjarni Bernharður Bjarnason

Málsvörn og mál­sókn Bjarna Bern­harðs sem var sótt­ur af lög­reglu með liðs­auka og nauð­ung­ar­vistað­ur

Borg­ar­lækn­ir, ásamt lög­reglu­mönn­um með liðs­auka, sóttu ljóð­skáld­ið og mynd­lista­mann­inn Bjarna Bern­harð heim til hans síð­asta sum­ar og nauð­ung­ar­vist­uðu hann á geð­deild. Nú leit­ar hans rétt­ar síns. Í að­sendri grein lýs­ir hann málsvörn sinni og mál­sókn.
Sinfóníuhljómsveitin neitar að opinbera styrktarsamning sinn við GAMMA
MenningGAMMA og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Sin­fón­íu­hljóm­sveit­in neit­ar að op­in­bera styrkt­ar­samn­ing sinn við GAMMA

GAMMA vill ekki að fjöl­miðl­ar fái að­gang að styrkt­ar­samn­ingi fyr­ir­tæk­is­ins við Sin­fón­íu­hljóm­sveit Ís­lands. Styrk­ur­inn hljóð­ar upp á 22,5 millj­ón­ir á ári, eða 2,2 pró­sent af því fjár­magni sem hljóm­sveit­in fær á fjár­lög­um. Stund­in hef­ur kært nið­ur­stöð­una til úr­skurð­ar­nefnd­ar um upp­lýs­inga­mál.

Mest lesið undanfarið ár