Flokkur

Menning

Greinar

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu
GreiningMetoo

Bíóár­ið 2017: Ár hinna und­irok­uðu

Ung kona kem­ur fyr­ir her­ráð skip­að jakkafa­ta­klædd­um karl­mönn­um og seg­ir þeim til synd­anna – og fer svo á víg­stöðv­arn­ar og bind­ur enda á eins og eina heims­styrj­öld. Einni öld síð­ar segja ótal kon­ur í Hollywood Har­vey Wein­stein og fleiri valda­mikl­um karl­mönn­um til synd­anna, ein­ung­is fá­ein­um mán­uð­um eft­ir að við kynnt­umst þess­ari ungu konu sem stöðv­aði heims­styrj­öld­ina fyrri.
Hafið er bæði fallegt og grimmt
Viðtal

Haf­ið er bæði fal­legt og grimmt

Þröst­ur Leó Gunn­ars­son ætl­aði að hætta að leika og fór á sjó­inn. Þá sökk bát­ur­inn og hann var at­vinnu­laus, þar til hon­um var boð­ið hlut­verk á sviði. Nú leik­ur hann að­al­hlut­verk­ið í Haf­inu sem verð­ur frum­sýnt ann­an í jól­um, þar sem fjöl­skyldu­mál og kvóti koma við sögu. Að hafa ver­ið við dauð­ans dyr þeg­ar bát­ur­inn sökk mót­aði sýn hans á líf­ið – og haf­ið.

Mest lesið undanfarið ár