Flokkur

Menning

Greinar

„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“
MenningUppreist æru

„Við er­um enn­þá með­virk með spill­ing­unni“

Karl Ág­úst Úlfs­son er einn ást­sæl­asti leik­ari og höf­und­ur þjóð­ar­inn­ar. Hann hef­ur lát­ið sig sam­fé­lags­mál varða í ára­tugi, fyrst á vett­vangi Spaug­stof­unn­ar, sem valda­menn töldu að væri á mála hjá óvin­veitt­um öfl­um. Hann seg­ir að sig svíði þeg­ar níðst er á lít­il­magn­an­um og hvernig feðra­veld­ið verji sig þeg­ar kyn­ferð­is­legt of­beldi kemst á dag­skrá. Ný bók hans, Átta ár á sam­visk­unni, er safn smá­sagna um fólk í sál­ar­háska.
Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans
Viðtal

Að virða fyr­ir sér skúlp­túr er eins og að horfa á dans

Skúlp­túr­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu skipta hundruð­um. Þeir eru af öll­um stærð­um og gerð­um en veg­far­end­ur taka mis­jafn­lega vel eft­ir þeim þeg­ar þeir sinna sín­um dag­legu er­ind­um. Mynd­höggv­ar­inn Carl Bout­ard bauð blaða­manni og ljós­mynd­ara Stund­ar­inn­ar í bíltúr og opn­aði augu þeirra fyr­ir ýmsu for­vitni­legu sem far­ið hafði fram­hjá þeim og ef­laust mörg­um öðr­um á ferð­inni um borg­ar­lands­lag­ið.
Ekkert form sem fangar samtímann eins og heimildamyndir
Úttekt

Ekk­ert form sem fang­ar sam­tím­ann eins og heim­ilda­mynd­ir

Skjald­borg - há­tíð ís­lenskra heim­ilda­mynda er hald­in í þrett­ánda sinn á Pat­reks­firði nú um hvíta­sunnu­helg­ina. Há­tíð­in er þekkt fyr­ir ein­stakt and­rúms­loft, fjöl­breytta kvik­mynda­dag­skrá og marg­vís­lega skemmti­dag­skrá. Opn­un­ar­mynd­in að þessu sinni er Vasul­ka áhrif­in eft­ir Hrafn­hildi Gunn­ars­dótt­ur en heið­urs­gest­ur há­tíð­ar­inn­ar er lett­neski leik­stjór­inn Laila Pakaln­ina. Þær Helga Rakel Rafns­dótt­ir og Krist­ín Andrea Þórð­ar­dótt­ir stjórna há­tíð­inni nú í þriðja sinn.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu